Vera - 01.12.1992, Síða 34
BÓKADÓMAR
KYNJABER
JEANETTE WINTERSON
þýðing Silju Aðalsteinsdóttur
Mól og menning 1992
Telja má á flngrum annarrar
handar þær starfandi skáld-
konur sem taka Jeanette
Winterson fram. Þessi rúmlega
þrítuga skáldkona býr yfir
gífurlegum hæfileikum og
reyndar má ýkjulaust halda
því fram að hún hafl til að bera
nokkurn skammt af snilligáfu.
Skáldsaga hennar Kynjaber
JÚLÍA
ÞÓRUNN VALDIMARSDÓTTIR
Forlogið 1992
Júlía er fyrsta skáldsaga
sagnfræðingsins og ljóðskálds-
ins Þórunnar Valdimarsdóttur.
Sögumaður er Ágústa sem
fýrir tilviljun, að því er virðist,
flýgur fram á lík Júlíu, aðal-
persónunnar, ilia útleikið í dal
uppi á ísiandi. Ágústa fyllist
brennandi áhuga á Júlíu og
einsetur sér að komast að því
hver hafi banað henni. í þeim
tiigangi fær Ágústa, sem er
forritari, aðgang að öllum
gögnum um líf Júlíu og hefur
segir frá konu og fóstursyni
hennar í Englandi 17. aldar.
Hún er tröll að burðum og
fullfær um ógnarverk. Hann
býr að mildari skapgerð, heitir
Jordan og siglir um höf og
leitar ævintýra. Þetta er saga
þeirra og þau skiptast á að
segja hana lesandanum.
Heimur sögunnar er veröld
þar sem allt er mögulegt,
ímyndunin er þar jafngild
svokölluðum raunveruleika og
enginn greinarmunur er gerð-
ur á nútíð og fortíð. í þessum
heimi fá töluð orð mátt og
breytast í efnasambönd sem
kæfa og deyða. Ástin getur
magnast svo mjög að hún verði
að drepsótt. Þetta er heimur
illsku þar sem hið góða er
oftast ofurliði borið. Ástin
finnst vissulega og ósjaldan
milli kvenna. Þar er hún heit-
ust og fórnfúsust en þó van-
máttug því umhverfið hatast
við hana og eirir henni ekki.
Kynin fá ekki skilið hvort
annað til fulls og geta þvi ekki
mæst í fullri einlægni. Og svo
er karlmaðurinn jú einu sinni
grimm lífvera sem nýtir styrk
sinn til að kúga þá sem hafa
ekki líkamlegan styrk til jafns
við hann. Það er erfitt að lesa
söguna án þess að viðurkenna
að í henni flnnst svo hatröm
gagnrýni á karlkynið að nálg-
ast fordæmingu. Það breytir
leitina að morðingjanum.
Júlía gerist í óskilgreindri
framtíð. Tækni og vísindi erú
af fullkomnustu sort og með
því að styðja á rétta hnappa á
vél- og hugbúnaði (sem bilar
aldrei) geta sögupersónur
flogið um tíma og rúm og kall-
að fram á skjá hverjar þær
upplýsingar sem þær lystir.
Júlía er samt engin visinda-
skáldskapur. Tæknin er bara
sjarmerandi hjálpartæki sögu-
persóna sem eru uppteknar af
sjálfum sér og engum öðrum.
Það verður því aldrei ótrúverð-
ugt að tiltækar upplýsingar
um allt milli himins og jarðar
hafi verið skrásettar og komið
á tölvutækt form. Lífið er tekið
upp á spólu, varðveitt, endur-
sýnt og notað að vild og það er
einmitt þannig sem Ágústa
skoðar líf Júlíu og vina henn-
engu að önnur aðalpersóna
verksins er karlmaður. Hann
er einstaklingur, undantekn-
ingin, sem sannar regluna. í
einni af þeim tíu reglum sem
Jordan eru færðar og ætlað er
að visa konum til skilnings á
eðli karlmannsins segir: „Það á
aldrei, aldrei að treysta karl-
mönnum fýrir því sem stendur
næst hjarta manns og ef það
eru þeir sem standa hjarta
þínu næst þá skaltu ekki segja
þeim frá því.“
Það er bullandi kynjabar-
átta í þessari bók og nægir að
benda á hugmyndaríka kafla
sem eru tilbrigði við prinsessu-
sögur en þar eru sagðar sögur
sem gerast eftir brúðkaup
prinsa og prinsessa og það
kemur í ijós að eftir hjóna-
vígslu lifðu prinsessurnar
hvorki vel né lengi.
í rauninni varðar engu
hvort lesandinn fylgir hug-
myndafræði Winterson eða
lætur sér fátt um finnast því
það er hið listræna handbragð
sem öllu varðar hér. Winterson
býr yfir auðugu ímyndunarafli
og hún skrifar af mikilli
ástriðu sem lesandanum
finnst stundum að sé að því
komin að bera stílinn ofurliði
og flæða yflr síðurnar. En það
er til marks um hæfni Winter-
son sem skáldkonu að þó
kraumi og sjóði undir yflr-
ar. í þessum heimi hefur
manninum tekist að beisla það
dýrslega í eðli sínu. Röðin og
reglan er allsráðandi þvi að
eðlið hefur verið tamið. Þó eru
enn til mannverur sem láta
tamningu andans lönd og leið
og krefjast þess að fá að vera
öðruvísi. Söguhetjur bókar-
innar hafa beðist undan tamn-
ingu þær vilja vera frjálsar af
röð og reglu hlutanna, eru
haftalausar og heillandi. Það
eru hinir ótömdu sem gefa
heiminum gildi, ljá honum til-
flnningu og óvissu.
Frásögnin er ljóðræn og
falleg. Væri hægt að borða
svona texta hefði þessi verið
sætur og ljúffengur. Þórunn
kann öðrum betur að nota
lýsingarorð þannig að þau lýsi
hugsuninni og ímyndunar-
aflinu í textanum á réttan hátt.
borðinu þá er framsetning
hennar ekki á kostnað agaðrar
og skarprar hugsunar.
Kynjaber nálgast það að
vera fullkomið verk. En í síð-
asta hluta verksins verður vart
smíðagalla. Winterson virðist
ekki hafa þótt nóg að skapa
einungis kynjaveröld fortíðar
heldur tengir saman ólíka tíma
og nútímasagan er gerð að eins
konar lykli að verkinu. Nú-
tímakaflinn er áberandi slaki
þáttur verksins. Þar fer
Winterson að predika á kostn-
að listrænnar útfærslu. Það er
líkt og skáldkonan hafl brugð-
ið sér á landsfund Kvenna-
listans, fýllst þar hugsjóna-
fullum eldmóði og sest síðan
við skrifborðið til að koma
réttum boðskap á framfæri.
Þetta er ekki alvondur hluti
verksins en svo klisjukenndur
að maður hefði fremur átt von
á að sjá hann hjá Marilyn
French en í verki eftir jafn góða
skáldkonu og Winterson.
Silja Aðalsteinsdóttir þýðir
bókina og hefur áður þýtt
Ástríðuna eftir sama höfund.
Þýðing Silju er, eins og þýð-
ingar hennar alla jafna, til-
gerðarlaus og lipur. Vonandi á
hún eftir að færa lesendum
fleiri þýðingar á verkum þess-
arar afburða skáldkonu. □
Kolbrún Bergþórsdóttir
Svo býr hún til ný orð þar sem
gömul koma ekki að gagni.
Sagan gefur í upphafi fyrirheit
um spennu og hraða í leit að
morðingja Júlíu en um miðbik
bókarinnar dregur mjög úr
hraða frásagnarinnar, orðið
nokkuð ljóst hvert morðplottið
er og ástríðuglæpurinn hefur
glatað mystíkinni. Þrátt fyrir
þennan galla tekst höfundi að
halda lesandanum á hugar-
flugi ímyndunaraflsins allt til
loka sögunnar. Það er allt hægt
í fabúleraðri framtíð og einmitt
þess vegna er Júlía svo
skemmtilega heillandi saga.
Þeir lesendur sem treysta sér
upp í söguflaug Þórunnar
Valdimarsdóttur verða ekki
sviknir af ævintýrinu um
Júlíu. □
Þórunn Sveinbjarnardóttir
34