Vera - 01.12.1992, Page 40

Vera - 01.12.1992, Page 40
Leikur hlæjandi láns AMY TAN Það eina sem ég get fundið þessari makalausu bók Amy Tan til foráttu er að ég get ekki lesið hana aftur í fyrsta sinn. Los AngelesTimes Einlæg og hrífandi, skrifuð af dásamlegri dirfsku. Alice Walker Ljóðræn, frumleg og áhrifamikil bók. Fyrsta skáldsaga Amy Tan er stórvirki. Publishers Weekly Hvað felst í því að vera kona, móðir, elskhugi, eiginkona, systir og vinur? Um það fjallar Amy Tan í fyrstu skáldsögu sinni á ógleymanlegan hátt. San Francisco Chronicle Kraftmikil... þrungin töframætti... fólk leggur þessa sögu ekki svo glatt frá sér fyrr en henni er lokið. Los Angeles Times Book Review BJARTUR

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.