Vera - 01.12.1992, Blaðsíða 40

Vera - 01.12.1992, Blaðsíða 40
Leikur hlæjandi láns AMY TAN Það eina sem ég get fundið þessari makalausu bók Amy Tan til foráttu er að ég get ekki lesið hana aftur í fyrsta sinn. Los AngelesTimes Einlæg og hrífandi, skrifuð af dásamlegri dirfsku. Alice Walker Ljóðræn, frumleg og áhrifamikil bók. Fyrsta skáldsaga Amy Tan er stórvirki. Publishers Weekly Hvað felst í því að vera kona, móðir, elskhugi, eiginkona, systir og vinur? Um það fjallar Amy Tan í fyrstu skáldsögu sinni á ógleymanlegan hátt. San Francisco Chronicle Kraftmikil... þrungin töframætti... fólk leggur þessa sögu ekki svo glatt frá sér fyrr en henni er lokið. Los Angeles Times Book Review BJARTUR

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.