Vera


Vera - 01.03.1995, Síða 33

Vera - 01.03.1995, Síða 33
Kjósendur Kvennalistans ganga án efa út frá því sem vísu aö þingkonur Kvennalistans gæti hagsmuna kvenna á Alþingi og listinn yfir frumvörp og þingsályktunartillögur sem þær hafa boriö fram á yfirstandandi kjörtíma- bili sannar aö svo er. fram af hálfu Kvenna- lista og síðast en ekki síst lögðu þær til aö framlag til at- vinnumála kvenna (liður undir Vinnumál í Félagsmálaráðu- neytinu) yrði 75 milljónir króna í stað 15 milljóna. Tvær af þessum til- lögum voru dregnar til baka en hinar allar felldar sem segir kannski meira en mörg orð um áhuga þingheims á málefnum sem sérstak- lega snerta konur. En sem betur fer er Ijós í myrkrinu því síðast liöiö haust var ein breytingati11aga Kvennalistans samþykkt en hún gekk út á hækkun framlags vegna kvennaráðstefnunnar í Kína nú í sept- emher. Á ég aö gæta systur minnar? Kjósendur Kvennalistans ganga án efa út frá því sem vísu að þing- konur Kvennalistans gæti hagsmuna kvenna á Alþingi og listinn yfir frumvörp og þingsályktunartillögur sem þær hafa borið fram á yfir- standandi kjörtímabili sannar að svo er. Meðal frumvarpa sem Kvennalistakonur lögðu fram veturinn 1992-93 má nefna frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar sem miðaði að því aö auðvelda innheimtu meðlagsgreiðslna, auk frumvarps um barna- lífeyri, en í því frumvarpi var lögð áhersla á að árlegur barnalífeyrir sem væri ákvarðaður af félagsmálaráðherra eftir tillögum trygginga- ráðs miðaðist viö raunverulegan kostnað við framfærslu barns. Hvor- ugt frumvarpið náði fram að ganga. Af þingsályktunartillögum má nefna þær sem tóku til styttingar vinnutíma, sveigjanlegs vinnutíma og foreldrafræðslu. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var fyrsti flutningsmað- ur þingsályktunartillögu um að styrkja stöðu þrotaþola við meðferð kynferöisbrotamála, en þá tillögu studdu þingkonur allra flokka nema Sjálfstæöisflokks. Mál þetta átti sér nokkra forsögu þvl að frumkvæöi Kvennalistans var árið 1984 sett á laggirnar nefnd sem var falið að kanna meöferö nauðgunarmála og koma með tillögur um úrbætur. Þingsályktunartillögunni var ætlað að ýta á eftir framkvæmd tillagna nefndarinnar og að loknum umræðum og umfjöllun um málið í þing- nefnd var tillögunni vísað til ríkisstjórnarinnar. Á117. löggjafarþingi, veturinn 1993-94, lögöu þingkonur Kvenna- listans fram 13 frumvörp til laga. Áður hefur frumvarps um „Jafna stöðu ogjafnan rétt kvenna og karla" verið getið en að auki má nefna frumvarp um lengingu fæðingarorlofs, frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar sem tók til fæðingarstyrks jafnframt því sem frumvarp um þingfarakaup alþingismanna varöaði sérstaklega fæð- ingarorlof þingmanna. Þingsályktunartillögurnar sem Kvennalista- konur lögðu fram þennan vetur urðu alls 19, en þar á meðal var til- laga um „Aðgerðir til að draga úr kynjamisrétti" og tillagan um „Styttingu vinnutíma" var þorin upp að nýju þar sem nefndarálit fé- lagsmálanefndar hafði ekki skilað sér árinu á undan. Þegar þing kom saman aö nýju nú eftir áramótin biöu fjölmörg frumvörp og þingsályktunartillögur umræðu. Sex af átta frumvörpum Kvennalistaþingkvenna voru komin til nefndar, m.a. frumvörp um „Fæðingarorlof" og „Leikskóla". Þingsályktunartillögur Kvennalista voru þá orðnar 13 og aðeins ein sem beið umræöu en þaö var tillaga um „Réttarstöðu fólks í vígðri og óvígðri sarnbúð". í nefnd var með- al annars tillaga um „Úttekt á námskrám og kennslubókum með hlið- sjón af jafnréttislögum" auk tillagna sem ástæða þótti til að bera fram að nýju þar sem þær höfðu „týnst" í málasúpu ársins á undan, £■ :g E S t ra c 3 i >< Wl c o. </> tUD •O £ im ta 116. löggjafarþing 1992-93 Anna Ólafsdóttir Björnsson 1 2 9 1 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2 2 8 Ingibjörg Pálmadóttir 6 6 1 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir 1 1 8 Kristín Ástgeirsdóttir 2 20 3 Kristín Einarsdóttir 2 5 1 Margrét Frímannsdóttir 3 3 12 Rannveig Guömundsdóttir 1 3 Sigríður A. Þórðardóttir 1 2 Valgerður Sverrisdóttir 3 1 (Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, var flutningsmaður 11 stjórnarfrumvarpa, 2 stjórnartillagna og 1 skýrslu.) 117. löggjafarþíng 1993-94 Anna Ólafsdóttir Björnsson 3 2 17 Guðrún Helgadóttir 1 7 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 7 6 1 Ingibjörg Pálmadóttir 1 3 11 2 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir 1 4 12 1 Kristín Ástgeirsdóttir 8 14 1 Kristín Einarsdóttir 2 3 2 2 Lára Margrét Ragnarsdóttir 2 Margrét Frímannsdóttir 4 1 13 Rannveig Guðmundsdóttir Sigríður A. Þórðardóttir 1 3 1 Sólveig Pétursdóttir Valgerður Sverrisdóttir 1 11 1 (Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, var flutningsmaður 13 stjórnarfrumvarpa og 4 skýrslna. Einnig má taka fram að Guðrún J. Halldórsdóttir, varaþingkona Kvennalistans, var flutningsmaður 2 þingsályktunartillagna, 1 þreytingartillögu og 10 fyrirsþurna og Anna Kr. Siguröardóttir, varaþingmaður Alþýðubandalags, barfram 6 fyrir- spurnir.) 118. löggjafarþing 1994-95 (staða þingmála 30. desember 1994) Anna Ólafsdóttir Björnsson 3 2 Guðný Guðbjörnsdóttir 1 1 2 Guðrún Helgadóttir 1 Ingibjörg Pálmadóttir 1 Jóhanna Sigurðardóttir 8 4 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir 1 4 1 Kristín Ástgeirsdóttir 1 5 2 Kristín Einarsdóttir 2 1 Margrét Frímannsdóttir 3 Rannveig Guðmundsdóttir 1 1

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.