Ritmennt - 01.01.2001, Síða 13

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 13
RITMENNT 6 (2001) 9-26 Ögmundur Helgason Helstu prentaðar slcrár um íslenslc handrit Hér er gerð grein fyrir þeim skrám sem hafa verið prentaðar um íslensk eða að minnsta kosti að mestum hluta íslensk handrit í erlendum, einkum dönskum og sænskum, söfnum sem og skrám er hafa verið gefnar út um þetta efni hér heima. Einnig er getið um nokkrar aðrar erlendar skrár almenns efnis þar sem helst er að finna skrif eftir íslenska menn eða á íslensku máli. Sá áhugi sem kviknaði á ofanverðum miðöldum á fornum menntum, grískum og rómverskum, þróaðist löngu síðar til þess sem nefnt hefur verið evrópskt endurreisnarskeið og varð til þess á síðari hluta 16. aldar að lærðir menn tólcu að líta sér nær og huga að eigin fortíð, meðal annars hér á Norðurlöndum. Talið er að fyrsta íslenska handritið hafi verið gefið úr landi árið 1588, en það er þó Arngrímur Jónsson lærði sem noklcru síðar varð fyrstur manna til að vekja verulega athygli á arfi íslendinga í þessu viðfangi. Málin skýrðust þó einkum eftir að Arngrímur tók upp bréfaskipti við Ole Worm, fornfræðing og prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, 1626, þannig að frá þeim tíma megi tala um fornmenntastefnu sem beindi sjónum að hinum íslensk- norrænu handritum. Á stjórnarárum Friðriks III. Danakonungs um og eftir miðja 17. öld efldust rnjög áhrif þessarar stefnu í ríki lians, sem og í Svíaveldi, og þá hófst formleg söfnun Dana á ís- lenskum handritum hér á landi sem síðan höfnuðu flest í Kon- unglega bókasafninu í Kaupmannahöfn. Mörg handrit týndust þó með skipum í hafi, svo sem þegar Hannes Þorleifsson um- boðsmaður konungs fórst með allan söfnunarfeng sinn árið 1682. Skömmu síðar hófu Svíar einnig að safna íslenskum handrit- um, og var það Jón Eggertsson sem dró þeim að líkindum drýgst- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.