Ritmennt - 01.01.2001, Síða 15

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 15
RITMENNT HELSTU PRENTAÐAR SKRÁR an hlut árið 1683. Danir lögðu síðan bann við ferðum þeirra hingað til lands í þessum erindagerðum árið 1685. Þrátt fyrir þetta tókst Svíum þó að eignast drjúgt safn handrita á þessu tímabili. Árið 1683 fór Árni Magnússon til náms í Kaupmannahöfn. Hann tók brátt að koma sér upp eigin handritasafni, og varð hon- um ekki síst ríkulega til fanga á árunum 1702-12 þegar hann vann ásarnt Páli Vídalín að jarðabók yfir allt landið og dvaldist hér löngurn stundum. Þegar tímar liðu varð til fyrir hans atbeina hið stærsta og að mörgu leyti verðmætasta safn hins forna ís- lenska handritaarfs. Hluti þessara handrita varð síðan eldi að bráð haustið 1728, sem og handrit er áslcotnast höfðu Kaup- mannahafnarháskóla. Árni lést 1730 og hafði þá ánafnað háskól- anum safn sitt.1 Fyrsta prentaða handritaskráin - skrá Jóns Eiríks- sonar 1786 Skráning íslenskra handrita, sem og annarra handrita á Norður- löndum, var lengst af lítt tíðkuð og alls ekki felld í neins konar afmarkað kerfi eða settar fastar reglur um notkun þeirra í hinum opinberu söfnum. Var dæmi um að handrit úr Konunglega bóka- safninu kæmi í ljós í dánarbúi án þess að fyrir því fyndist nokk- ur stafur að það hefði verið lánað úr safninu.2 Árið 1781 varð Jón Eirílcsson bókavörður við Konunglega bókasafnið, og það kom í hans hlut að gefa út fyrstu prentuðu skrána yfir handrit safnsins árið 1786, Udsigt over den gamle Manuscript-Samling i det store Kongelige Bibliothek. Var að mestum hluta um að ræða það sem lcalla mætti efnisflokkaða skrá að þeirra tíma skilgreiningu þar sem fyrst var sett í róm- verska töluliði: I. Det Theologislce [...] II. Historia Biblica &. Ecclesiastica exot. Cum apparatu juris Canonici nec non Litur- gici [...] III. Det philosophiske Fag [...] o.s.frv. Áður hafði forveri Jóns, J.H. Schlegel, lcomið með hugmyndir um eins konar nor- ræna deild innan safnsins, og byggði Jón slcrá sína að noklcru á 1 Um þessi efni má víða lesa, svo sem í bók Jóns Helgasonar, Handritaspjalli. Sjá til dæmis einnig nýlega grein Peter Springborg, De islandske hándskrifter og „hándskriftsagen". 2 Carl S. Petersen, Det kongelige Biblioteks Haandskriftsamling, bls. 9. Uitlíí SYlUKSBOír . Sveinn Pálsson. Æfisaga Jóns Eyríkssonar... Kaupmannahöfn 1828. Jón Eiríksson. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.