Ritmennt - 01.01.2001, Síða 20

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 20
ÖGMUNDUR HELGASON ÐIB HANDSCHRIFTEN DKB HEEZOGLICHEK BIBLIOTHEK zo WOLFENBÚTTEL. BXBOHBlKBn Da. ono VON HBINKJÍANN, EHSTE AimiEILUNO. DIE HELM8TEDTEB HANDSCHRIFTEN. L WT UIW ZN8KHT DU ALTM BIDIJUTHU W LICHTORINX DHD ZKHN TAfKLN St.HBIfTPKOHEN IN STKIN- UND PARHKNbHLCK WOLFENBOTTKL. DKCCK OKD TKKLAO TOH JOLIOB ZWISDLZR. 1884. Titilsíða Wolfenbuttel-hand- ritaskrárinnar sem varð fyrir- mynd helstu handritaskráa yfir íslensk handrit á Norður- löndum. RITMENNT handritaskrár sérstaklega getið hér að það var einmitt hún sem hefur orðið fyrirmynd að heita má að öllum prentuðum grund- vallarskrám um íslensk handrit í handritasöfnum á Norðurlönd- um fram á þennan dag. Árnanefnd lagði nú áætlun fyrir Kálund um miklu nákvæm- ari skráningu en tíðkast hafði fram til þessa tíma, það er að segja í anda Wolfenbúttel-handritaskrárinnar: [...] er planen bleven lagt til udarbejdelsen og udgivelsen af en [...] beskrivende katalog over den hele hándskriftsamling, affattet med en sádan omhu og nöjagtighed, som stemmer med nutidens videnskabelige fordringer sá vel som med de benyttendes tarv [...].13 Kálund mun strax hafa hafist handa. Að gefinni fyrirmynd skipt- ir hann handritunum eftir broti, en gerir annars svolátandi grein fyrir verki sínu: I katalogen er hándskrifternes oprindelige nummer bibeholdt, hvorhos der i marginen er anfort lobenummer. Det har været bestræbelsen at give dels en forestilling om hvert enkelt hándskrifts ydre ej- endommeligheder - i hvilken henseende er angivet det anvendte mater- iale (pergament eller papir), storrelsen i centimetermál, bladtal, omtrentlig alder og udstyrelse -, dels en udtömmende indholdsangivel- se, der kun for brevboger, rækker af retterboder og lign. ikke gár i det enkelte; derimod gives som regel ingen meddelelser om hándskriftets værd eller tekstens beskaffenhed. Ved hvert hándskrift gives der de oplysninger om dets ældre historie og tidligere ejere, som kunne hentes fra selve hándskriftet eller Arne Magnussons indlagte notitssedler og hans egenhændige fortegnelse over de ham tilhorendc pergamentshánd- skrifter, der er indlemmet i samlingen [...]; ligeledes er der tilföjet en fortegnelse over de skrifter, hvori det págældende hándskrift tidligere har været omtalt eller benyttet. Titlerne ere sá vidt muligt affattede i det págældende stykkes sprog [...].14 Handritaslcrá Kálund ltom út í tveimur bindum á árunum 1889 og 1894, undir nafninu Katalog over den Arnamagnæanske hándskriftsamling. í skránni er ekki aðeins að finna handrit Árna Magnússonar, heldur er þar gerð grein fyrir öllum handrit- um sem síðar höfðu áskotnast safninu allt fram á 19. öld, en þeim er sjaldnast lýst af sömu nákvæmni og hinum forna arfi. 13 Sama heimild, bl. lr. Sbr. einnig Oplysninger og berigtigelser i sama riti, bls. [773]. 14 Sama heimild, bl. lv. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.