Ritmennt - 01.01.2001, Síða 26

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 26
ÖGMUNDUR HELGASON RITMENNT Skiár um tvö söfn á Bretlandseyjum Skrár um norræn handrit Skrár um sérstaka efnisflokka Alfred Krarup, kom út í tveimur bindum 1929 og 1935, nema hér er nákvæmari efnislykill sem „[...] omfatter saavel Forfatter- og andre Personnavne som Stednavne og Emner."19 Aðrar handritaskrár og nokkrar blandaðar skrár Eins og kunnugt er má finna íslenskt handritaefni í ýmsum öðr- um söfnum en þeim sem hér eru talin á undan, meðal annars utan Norðurlandanna, einkum á Bretlandseyjum. Þær skrár sem um er vitað að til séu prentaðar og hér er helst að nefna eru ann- aðhvort heildarefnisskrár einstakra safna eða ekki eingöngu mið- aðar við íslensk handrit heldur einnig dönsk, norsk og sænsk í umræddum söfnum. Hér er fyrst að nefna Index of Manuscripts in the British Libr- ary sem lcom út í tíu þykkum bindum á árunum 1984-86 og helst er að kenna við T.C. Skeat og Daniel Waley, forstöðumenn handritadeildar safnsins, þótt þar kæmu vitaskuld margir fleiri að verki. Af sama toga er Summary Catalogue of the Advocates' Manuscripts, sem er efnisflokkuð skrá frá 1971 yfir handrit í Þjóðbókasafni Skotlands í Edinborg eftir E.D. Yeo og I.C. Cunn- ingharn. Er Ólafi Halldórssyni handritafræðingi þökkuð þar að- stoð hvað varðar íslenska efnið. Sérstök skrá um norræn handrit á Bretlandseyjum er Cata- logue of Norse manuscripts in Edinburgh, Dublin and Man- chester sem út kom í Kristianíu 1918 og tekin er saman af Olai Skulerud. Eru þetta eingöngu íslensk handrit, þótt kölluð „Norse". í Frakklandi er að nefna Catalogue des manuscrits danois, islandais, norvégiens et suédois de la Bibliothéque nationale de Paris frá 1887 eftir Henri Omont, sem notaði á tit- ilblaði dulnefnið Olaf Skæbne. I Bandaríkjunum kom út Manu- script Material, Correspondence, and Graphic Material in the Fiske lcelandic Collection. A Descriptive Catalogue árið 1994 eftir Þórunni Sigurðardóttur og er 48. bindi í Islandica-ritröðinni. Auk þeirra safnaskráa sem nú hafa verið taldar ber að nefna skrár um sértælc efni sem varða eða tengjast íslenskum handrita- arfi hér heima eða erlendis eða á báðum stöðum. Eru þær jafnan 19 A. Krarup, Katalog over Universitetsbibliotekets haandskrifter, 2. del, bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.