Ritmennt - 01.01.2001, Page 43

Ritmennt - 01.01.2001, Page 43
RITMENNT SIGMUNDUR MATTHÍASSON LONG, 1841-1924 Vorið 1868 brá Rustíkus búi í Gilsárteigi og fluttist að Nesi í Loðmundarfirði. Sig- rnundur fór þá vistferlum að Hamragerði sem er ysti bær í Eiðaþinghá. Þangað réðst sama vorið ný vinnulcona, Guðrún Einars- dóttir að nafni, systir húsfreyju og á svipuðu reki og Sigmundur. Þarna undi hann sér hið besta og var aldrei þessu vant fimm ár sam- fleytt í vist á sama bænurn. Að þessu sinni reyndist Sigmundur vera laus við allt bráðlæti því að Guðrúnar er ekki getið í dagbókinni fyrr en haustið 1870. Þá var hann um tíma á Seyðisfirði og þangað skrifaði Guðrún honum. (13/64). Seint í nóvember er hann fyrstu nóttina hjá henni (13/71) og 16. desember ritar hann í dagbókina: ,,J(eg) í n(ótt) h(já) g(óðu) G(uð- rúnu) m(inni) e(lskulegu)." (13/75). Samt er Sigmundur einhvern veginn hálfvolgur og hikandi þar sem Guðrún á í hlut. í árslok 1870 segir hann í dagbókinni að Guðrún sín elslculeg sé sér „ofur góð, eftir því sem hægt er, þó það valdi mér áhyggjum, eins og fleiru." (13/7). Hann yrlcir þannig til hennar 1871: Elslcaða góða Guðrún mín, þú gjörir mér jafnan allt til vilja, þig hirði eg eigi þess að dylja, víst er mér ætíð vel til þín; en hvert það verður oss til ama ellegar þá til gleði og frama, þar af veit enginn utan hann, sem öllum heimi stjórna kann. Hví skyldi eg vilja véla þig, veslings ástkæra Guðrún mín, þú sem ástúðleg ert við mig, alvaldur drottinn gæti þín.33 Sigmundur hefur þetta að segja í dagbók sinni 7. september 1872: „Ég er hér hjá góðu fóllci, en einkum er þó G(uðrún) m(ín) mér svo góð sem hún hefur vit á - og horfir nú til nýrra viðburða úr þeirri átt." (15/42). Þessir boðuðu viðburðir voru annars vegar þeir að þarna í Hamragerði fæddi Guðrún þeim vinnuhjúunum dóttur 28. október 1872, og var hún skírð Borghildur. Hins veg- ar voru þau umskipti framundan hjá Sig- mundi að hann hafði fengið amtmannsleyfi sumarið 1872 til að vera veitingamaður á Seyðisfirði (15/28) og fest kaup á vertshús- inu Áróru (Aurora) þar. (15/47). Þangað hugðist hann flytjast næsta sumar og slcyldi Guðrún vera ráðskona hans þar. Síðustu tíu ærnar hans fóru í greiðslu til veitinga- mannsins á Seyðisfirði á 62 rd. 48 sk., og auk þess greiddi hann 12 rd. 48 sk. í pening- unr. Þetta var 13. maí 1873. (16/26). Veitingamaöur á Seyðisfirði Fyrstu dagana í júní 1873 bjóst Sigmundur til brottfarar úr Fljótsdalshcraði fyrir fullt og allt. Hann fór með aleiguna niður á Seyð- isfjörð og hóf veitingasölu þar 5. júní. (16/31). Hann getur oft unr nrikla ös og arg í kauptíðinni. Ault þess stundaði hann bók- sölu sem áður og drýgði tekjurnar nreð ýnr- iss ltonar íhlaupastörfum á sjó og í landi. Hann naut töluverðs álits íbúanna í Seyðis- fjarðarhreppi. Til dænris sá hann um veit- ingar á þjóðhátíð á Fjarðaröldu 4. júlí 1874 og mælti þar fyrir skál Jóns Sigurðssonar „riddara með m(eiru)." (17/41). Árið 1876 var hann skipaður stefnuvottur, virðinga- nraður og úttektarnraður í hreppnum (19/44) og bókavörður lestrarfélagsins. 33 Tilv. rit, bls. 267-68. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.