Ritmennt - 01.01.2001, Qupperneq 50

Ritmennt - 01.01.2001, Qupperneq 50
GUNNAR SVEINSSON RITMENNT mótin skuldaði hann kr. 72;3548 auk þess sem hann skuldaði sveitarsjóði. Hinn 9. jan- úar fæddist yngsta hjónabandsbarnið, Valdi- mar. (21/255). Daginn eftir, 10. janúar, veð- setti Sigmundur Seyðisfjarðarhreppi allar eigur sínar og skuldaði þó mörgum „sem elcki verður hægt að borga, fellur mér það þungt, eins og margt annað." (21/258). Ingi- björg var oft rúmföst og Finnboga litla var komið í fóstur í júní. (21/282). Áður (7. febr- úar) höfðu foreldrar Ingibjargar hlaupið und- ir bagga og tekið ungbarnið Valdimar í fóst- ur (21/261), og hjá þeim ólst hann upp. Haustið 1884 gekk Sigmundur á Bjólfs- tindinn (1085 m) „og hefur þar enginn verið nú lifandi manna." (21/299). Fáum mánuð- um síðar eða 18. febrúar 1885 hljóp snjó- flóðið mikla þegar Kálfabotn í efstu brún Bjólfsins sprakk fram. Þá eyðilögðust fjórt- án íbúðarhús og 24 menn fórust og nokkrir slösuðust. Sigtún var eitt þessara húsa en Sigmundur bjargaðist með konu og dóttur en missti töluverðar eigur. (22/10). Þarna varð fjölskyldan húsnæðislaus í einni svip- an og sundraðist fljótlega. Þar með laulc sambúð þeirra hjónanna, en þó getur Sig- mundur þess hvergi í dagbók sinni að þau hafi skilið formlega. í Vesturfaraskrá er Ingi- björg sögð „gift kona" 1889.49 Þau hjónin hittust aldrei fyrir vestan þó að bæði dveld- ust í Winnipeg um skeið og dóttirin Fríða væri þar hjá móður sinni um stuttan tíma. En Sigmundi var hlýtt til hennar eins og þessi vísa sýnir, ort á Seyðisfirði 1886: Ingibjörg, hve oft eg sakna þín, þó að saman við ei fáum vera, verður slíkt með þolinmæði að bera, þú varst og ert og verður ætíð mín.50 Síðan var Ingibjörg „á sveit" þar eð hún hef- ur að líkindum elcki haft heilsu til þess að ráðast í vistir. Hún hraktist milli húsa og býla í Seyðisfjarðarhreppi eða var hjá ætt- fólki sínu nyrðra (24/38, 95). Um skeið var hún hjá Vigfúsi Þorsteinssyni, húsmanni á Skálanesi og síðast á Brimnesi. Sigmundur orti þetta til hans eða um hann í maí 1887: Þú hefur, Vigfús, bundið byrði bæra lítt á herðar þér; það eru ei undur þó hún yrði þung á fleirum heldur en mér.51 Þau Vigfús og Ingibjörg voru kostuð af Seyð- isfjarðarhreppi til Ameríkufarar 1889. Börn- in tvö, Svanfríður og Finnbogi, eru skráð niðursetningar árið 1885 og áfram. Þó var Fríða stundum hjá föður sínum þessi árin. Af Sigmundi er það að segja að hann vann sem áður þau störf sem til féllu, ýmist skráður lausamaður eða húsmaður í sóknar- mannatölum en vinnumaður hjá Bjarna hreppstjóra Siggeirssyni í Firði 1888. Þá um vorið (25. maí) segir Sigmundur að Bjarni vilji fá sig fyrir vinnumann „en ég vil eklci." (24/86). Skömmu síðar (18. júlí) fluttist hann til Bjarna „þó mér sé það ei alls kostar ljúft." (24/92). Áóur hafði Sigmundi verið neitað um úttelct „af B. og Þ." (það er Bjarna hreppstjóra og Þórarni Guðmundssyni verslunarstjóra). (24/87). Og 2. júní skrifar Sigmundur þetta: „Nú hafa þeir hrepp- st(jóri) og oddviti fallið ofan af því að 48 Lbs 2221 a 8vo. 49 Júníus H. Kristinsson. Vesturfaraskrá 1870-1914, bls. 46. 50 Smámunir eða Kveðlingasafn [...] II. Lbs 2186 8vo, bls. 85. 51 Tilv. rit, bls. 90. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.