Ritmennt - 01.01.2001, Page 55

Ritmennt - 01.01.2001, Page 55
RITMENNT SIGMUNDUR MATTHÍASSON LONG; 1841-1924 ákvað hann að talca á ný upp gamalt starf sitt frá íslandsárunum, nefnilega bóksölu. Hann birti eftirfarandi auglýsingu í Heimskringlu í átta blöðum í röð, 6. októ- ber - 24. nóvember 1910: „Notið tækifærið! Ég sel með góðu verði mikið af bókum og blöðum á íslenzku, dönsku, norsku og ensku. Sigmundur M. Long, 790 Notre Dame Ave.; Winnipeg." Þarna virðist hann hafa ætlað að lceppa við N. Ottenson sem hafði auglýst bókalista sína í Heimskringlu áður en Sigmundur birti auglýsingar sínar og einnig eftir það. Einnig starfaði H. S. Bar- dal að bóksölu í Winnipeg til 1917 og Finn- ur Jónsson eftir það. (34/74). Líklega hefur lítið orðið úr þessari tilraun Sigmundar til sjálfstæðs atvinnurekstrar enda honum of- ætlun, svo óhægt sem hefur verið um öll umsvif í herbergiskytru hans. Hann getur hvergi um bókasölu sína í dagbókinni og gekk að daglegum störfum sínum að vanda. Hvergi er það að sjá af dagbókum Sig- mundar að hann hafi tekið þátt í félagslífi vestra nema í leikfélagi því sem stóð að sýn- ingunni sem áður getur á Erasmusi Mont- anusi. Hann sótti eklci fundi góðtemplara þar sem Bergsveinn bróðir hans var dyggur liðsmaður í áratugi né safnaðarfundi og kom ekki í kirkju í nærfellt 22 ár; 1893-1915. Þó var hann sem áður getur ein- lægur trúmaður og sagðist ekkert hafa á móti klerkum og kirkju, „en messuform og sumir kirkjusiðir hér líka mér ekki." (33/102). Þarna í Winnipeg störfuðu mörg félög, svo sem íslendingafélag, lcappræðu- og skemmtifélagið Gaman og alvara,64 skemmtifélagið Vonin,65 og er ekki að sjá í dagbókinni að Sigmundur hafi verið þar á fundum. Lolcs skal hér nefnt Hagyrðingafé- ÍB 421 4to, Brennu-Njáls saga með hendi fóns Magnús- sonar á Sólheimum 1 Sæmundarhlíð í Skagafirði, bróð- ur Arna Magnússonar handritasafnara og prófessors, skrifað um 1720. Þetta er með bundnustu íslenskum handritum sem varðveitt eru. lagið í Winnipeg. í jólablaði Heimskringlu, 22. desember 1904, eru myndir og æviágrip 20 skálda í Vesturheimi og sextán hagyrð- inga. Þar vantar Sigmund í hópinn og er þó engan veginn víst að þessir sextán hafi allir staðið honum framar í vísnagerð. En Sig- mundur var ekki félagslyndur og vildi sitja sem mest einn að iðju sinni, „... að öðru leyti heima, uni því bezt," ritar hann á jóla- 64 Heimskringla, 28. nóvember 1889. 65 Tilv. rit, 5. desember 1889. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.