Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 63

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 63
RITMENNT Handrit Sigmundar Longs ásamt ritaslcrá Handrit þau í handritadeild Landsbókasafns Islands - Háskólabókasafns sem komin eru frá Sigmundi Matthíassyni Long eru 197 að tölu.* Sjálfur skrifaði hann 55 þeirra og ault þess átta að hluta. Hin eru flest frá 19. og 20. öld. Elstu tvö handritin eru frá 17. öld og eitt frá því um 1700 og allmörg frá 18. öld eins og sést nánar í skránni hér aftar. Eiginhandarrit Sig- mundar eru rituð á árunum 1856 til 1924. Öðrum handritum er skipað í flokka eftir aldri og farið eftir handritaskrám Landsbókasafns. Hafa ber í huga að aldursgreining handrita er byggð á gátu ef ritunarárs er ekki getið í handriti. Það hefur lengi verið á vitorði þeirra sem til þekkja að mikil dýrmæti leynast í handritum Sigmundar, enda hefur fjöldi fræðimanna og áhugamanna fært sér þau í nyt. Þegar Páll Egg- ert Ólason gaf út Skiá um handritasöfn Landsbókasafnsins, II—III. Reyltjavík 1927-37, lýsti hann þessum handritum og bætti við upplýsingum um feril þeirra og not af þeim. Vitanlega hafa handritin komið mörgum að góðum notum eftir að skrárnar kornu út, einkum hefur mikið verið prentað úr þeim af þjóðsagnaefni. Skráin um efnisfloklta hér aftar hlýtur að verða handahófskennd vegna þess að mörg hand- ritanna eru samtíningur úr ýmsum áttum. Sú leið hefur eðlilega verið valin að flokka efnið eftir handritaskrá Páls Eggerts Ólasonar, og verður þá hvert handrit yfirleitt talið hér jafnoft og efnisliðir í skráningu segja til um. Höfundur þessarar greinar hefur og bætt við einstök- um atriðum sem urðu á vegi hans, en hann gat vitaskuld ekki kannað nema tiltölulega fá handrit af öllum fjöldanum. Þessi kostur varð fyrir valinu vegna þess að hann ætti að geta sagt nokkurn veginn deili á efni handritanna í heild þótt engan veginn komist allt til skila. 1682 ÍB 369 4to - Bænir Um 1700 ÍB 294 4to - Rímur 1704 IB 704 8vo - „Præco theologicus per quæstiones" eftir Gísla M. Bech Urn 1720 IB 421 4to - Brennu-Njáls saga m.h. Jóns Magn- ússonar á Sólheimum 1739 Lbs 2150 4to - Kvæðabók sr. Ólafs Jónssonar á Söndurn * I handritaskrá Landsbókasafns gat leikið vafi á um örfá handrit hvort þau væru frá Sigmundi runnin en þau tengjast honum á einhvern hátt. Tvö þeirra eru komin í safnið um hendur hans frá mági hans, Magnúsi Einarssyni, sjá nmgr. nr. 5 á bls. 28 hér framar. Aldui handritanna 1. Eiginhandarrit Sigmundar 1856-1924 55 2. Eiginhandarrit Sigmundar að hluta 8 3. Önnur handrit Frá 17. öld 2 Frá því um 1700 1 Frá 18. öld 35 Frá því um 1800 5 Frá 18.-19. öld 13 Frá 19. öld 76 Frá 20. öld 2 Samtals 197 Elstu handritin - frá 17. og 18. öld 1679 ÍB 443 8vo - Jónsbók („Log Book Islendinga") m.h. sr. Narfa Guðmundssonar í Möðrudal 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.