Ritmennt - 01.01.2001, Page 73

Ritmennt - 01.01.2001, Page 73
RITMENNT LATNESK TÍÐASÖNGSBÓK ÚR LÚTERSKUM SIÐ Dr. Páll Eggert Ólason minnist á handritið í sambandi við undirbúning Guðbrands biskups að útgáfu fyrsta Grallarans og er efnið aðallega þetta: Handritið „hefir að geyma antífónur úr kaþólskum sið, allar með nótum, og er þó ekki ritað fyrir 1570. Þar eru einmitt víða athugasemdir með greinilegri hendi Guð- brands byskups, frá árunum 1580-90. Er ekkert sennilegra en að byskup hafi lcannað handrit þetta einmitt vegna undirbúnings síns að messusöngsbókinni, þótt ekkert hafi hann þaðan getað notað."4 Enn er nokkuð fjallað um handrit þetta í ritgerð dr. Jakobs Bcncdiktssonar um sálmasafnið Hymni scholares (ÍB 525 8vo í handritadeild Landsbókasafns) sem hann telur vera úr Skálholts- skóla.5 Hann kallar það handrit sem hér er um rætt „hið lúterslca antiphonale frá Hólum sem skrifað er snemma á dögum Guð- brands biskups" og virðist honum það hafa verið enn í notkun 1647 (vísar þar til fyrr nefndrar áritunar á fremsta blaðinu). Sú álylctun sýnist þó ekki einhlít, eins og síðar verður vilcið að. í október 2000 skoðaði dr. Stefán Karlsson handritið meðan ég hafði það til athugunar. Hann taldi að það rnundi ekki vera slcrif- að fyrr en á ofanverðri 16. öld, og má segja að þannig sé staðfest tímasetning Páls Eggerts (og dr. Jalcobs) að bóldn sé elcld rituð fyrir 1570. Hins vegar lcvaðst Stefán hvergi lcannast við rithönd Guðbrands á því lcroti á spássíum sem allvíða er að finna í bólc- inni. Undir það telcur Björlc Ingimundardóttir slcjalavörður, og verður að telja að um þetta atriði lrafi Páll Eggert farið villur veg- ar. Krot þetta er nær allt á latínu og flest torlesið. Bólcin hefur að geyma tíðasöng á lielgum dögurn milcinn lrluta lcirlcjuársins, eða frá því á þrettánda dag jóla til seytjánda sunnu- dags eftir trinitatis. Hér slciptast á antífónur og responsorium eftir föstum reglum, senr nánar verður minnst á síðar, allt lrelg- ir textar á latínu og allir með nótmrr. Nóturnar eru venjulegar lcóralnótur, slcrifaðar á nótnastreng nreð finrnr línunr, oftast nreð c-lylcli, stundum f-lylcli og einstöku sinnunr báðum senn. Nótnastrengir eru oftast sjö á síðu. Handritið er slcrautlaust en slcýrt og meginmál þess yfirleitt auðlesið. 4 Páll Eggert Ólason, bls. 411. 5 Jakob Benediktsson (1969), bls. 128. 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.