Ritmennt - 01.01.2001, Page 78

Ritmennt - 01.01.2001, Page 78
JÓN ÞÓRARINSSON RITMENNT Þjóðminjasafn íslands. Guðbrandur Þorláksson Hólabiskup. til aðventu taldir frá þrenningarhátíð (trinitatis) en ekki hvíta- sunnu er eitt af lúterskum einkennum þessarar bókar. A næst síðasta blaðinu er síðari hluti lofsöngsins Te Deum laudamus og niðurlag hans, en fyrra hlutann vantar. Lofsöngur- inn er ekki í beinu samhengi við annað efni bókarinnar en gæti hafa verið í eins konar bókarauka. Þar gætu einnig hafa verið lög- in við Magnificat og Benedictus sem annars er aðeins minnt á með upphafsorðum (sjá bls. 76). Síðasta blaðið er augljóslega úr annarri bók. Rithöndin er allt önnur og fínlegri en á meginhluta handritsins, nótnastrengir átta á hvorri síðu en aðeins fjórar línur í strengnum. Þetta blað hefur ekki fylgt bókinni á hrakningum hennar á fyrri tíð. Það sést glöggt á því að blöðin á undan, allt fram í miðja bólc, eru músét- in að ofanverðu, hin síðustu svo að lesmál skerðist, en þetta blað er stráheilt. En sú bók sem blaðið er úr hefur verið sama eða svipaðs efnis og þessi. Slíkar bækur hafa trúlega verið til fleiri en ein í skólunum báðum, í Skálholti og á Hólum. Á þessu blaði er efni sem sungið hefur verið á jólaföstu (aðventu) og hefur það því verið mjög framarlega í þeirri bók sem það heyrði til. Antiphonarium Holense ber það með sér að hafa verið mikið notað, enda ósennilegt að nokkur hefði ráðist í að skrifa eða láta skrifa slíka bók um eða eftir 1570 ef elcki hefði verið þörf fyrir hana. Slík þörf hefur verið brýn á bislcups- og skólasetrunum báðum af þeim ástæðum sem nú slcal greina. Siðaskipti urðu hér á landi þegar lögfest var kirkjuskipan sú sem Kristján III. Danakonungur gaf út 2. september 1537. Hér á landi fékk hún fyrst samþykki á Alþingi 1541, og þá aðeins fyrir Skálholtsbiskupsdæmi, en fyrir Hólabiskupsdæmi ekki fyrr en að Jóni biskupi Arasyni látnum 1551.1 kirkjuskipaninni eru ítar- leg fyrirmæli um hvernig háttað skuli tíðasöng bæði á helgum dögum og rúmhelgum, meðal annars í skólum og jafnvel klaustr- um, svo og messusöng á helgidögum og hátíðum.11 Kirkjuskip- anin átti að gilda fyrir allt veldi Danakonungs, en ýmislegt er þar sem ekki gat átt við á íslandi sökum fámennis og strjálbýlis. Um skólana á biskupssetrunum fór það svo að þeir lögðust niður um skeið um siðaskiptin, og í þeim hefur víst aldrei verið sungið í 11 íslenskt fornbiéfasafn 10, bls. 127-38, 161-67, einnig217-21 (um barnaskóla). 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.