Ritmennt - 01.01.2001, Side 79

Ritmennt - 01.01.2001, Side 79
RITMENNT LATNESK TÍÐASÖNGSBÓK ÚR LÚTERSKUM SIÐ samræmi við kirkjuskipanina. Þetta er staðfest í erindisbréfi Páls Hvítfelds höfuðsmanns til íslandsferðar sem Kristján III. gaf út 13. mars 1552, en aðalefni þess er að skólar skuli aftur settir á stofn við dómkirkjurnar báðar, í Skálholti og á Hólum. Þar eru eklci ítrekuð fyrirmæli kirkjuskipanarinnar um söng skólapilta, en áhersla lögð á að þeir skuli, með leiðsögn skólameistara og kennara, daglega „syngja og lesa biblíu söng og lesning eftir því sem til forna gerðist og sungið var hér hjá dómkirlcjunni de tem- pore" (þ.e. eftir tíðum lcirkjuársins).12 Efni þess handrits sem hér er til álita er einmitt slíkur söngur, en „lesningin" hefur verið á öðrum bólcum. Allur texti er á lat- ínu eins og „til forna gerðist" og raðað „de tempore". Bókin hef- ur eflaust verið slcrifuð til afnota fyrir skólapilta á Hólurn í sam- ræmi við fyrr nefnd fyrirmæli og gæti verið afrit eldri bókar sem upphaflega hefði verið skrifuð að danskri eða þýskri fyrirmynd.13 í aldursgreiningu bókarinnar felst að hún er skrifuð undir handarjaðri Guðbrands Þorlákssonar sem var rektor á Hólum frá 1569 þar til hann tók við biskupsembætti 1571. Það fer vart milli mála að bókin er gerð með vitund hans og samþykki, ef ekki beint að undirlagi hans. Hann hefur því vart þurft að fara í grafgötur um efni hennar eða „kanna" hana sérstaklega til að ganga úr skugga um að þar var ekki að finna efni í Grallara ætl- aðan til almenns messusöngs í kirkjum landsins, eins og Páll Eggert taldi líklegt. Að hinu má færa gild rök að Guðbrandur hafi með þessari bók lagt vænan skerf til viðhalds fornum hefðum í skóla sínum, þótt sú viðleitni hverfi í skugga þeirra afrelca sem hann vann í þágu hins nýja siðar með útgáfustarfsemi sinni. Þrennar tíðir heyra til hverjum helgum degi í þessari bók: lcvöld- söngur, ad primas vesperas, sem sunginn er að kvöldi undanfar- andi dags, en á helgideginum sjálfum er fyrst sunginn morgun- söngur, þar sem fellt er saman matutinum og laudes, og síðan kvöldsöngur, ad secundas vesperas. Hér slcal lýst stuttlega þess- um söng eins og hann var þegar mest var við haft, á páslcum.14 12 íslenskt fornbréfasafn 12, bls. 355-60. 13 Á bls. 69 í handritinu er athugasemd: „Hic deest scribi aliquid [...]", sem e.t.v. má skilja þannig að fyrirmyndin hafi verið skrifuð fremur en prentuð. 14 Bls. 66-70 í handritinu. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.