Ritmennt - 01.01.2001, Side 89

Ritmennt - 01.01.2001, Side 89
RITMENNT ÍSLENSKT HANDRITABAND ingu fyrir umbúðum hinna fornu bóka og innihaldi þeirra. Voru bækurnar oftar en ekki sviptar sínu gamla bandi og þær færðar í nútímalegra horf. Við endurband gamalla handrita er algengt að gengið hafi ver- ið nærri handritunum og þau skorin þannig til að þau hentuðu hinu nýja bandi. Óhófleg notlcun líms við viðgerðir og bókband hafa valdið því að elcki er hægt að opna sum handrit eðlilega, pappír verður stökkur og texti víða ólæsilegur eða hefur máðst með öllu. Elcki skal þó rýrð kastað á verk þeirra manna sem stóðu að endurbandi gamalla bóka, enda hugmyndin þar á bak við góðra gjalda verð. Eflaust væru mörg okkar elstu handrita glötuð ef ekki hefði komið til umhyggja fyrri kynslóða fyrir þessum menningarverðmætum. Þeklct eru handaverk Páls stúdents Páls- sonar á eldri hluta handrita Landsbókasafns: Páll vann að því hátt á þriðja áratug að dytta að handritunum og binda þau inn og lét raunar ekki þar við sitja, heldur samdi hann jafnframt efnisskrár að þeim, skrifaði titilblöð og fagurlega á kili.1 Þekking íslendinga á bókbandi hefur jafnan verið rakin til Jurins, þýsks bókbindara, sem Guðbrandur biskup fékk til Hóla til að binda biblíuna. Kenndi hann heimamönnum iðnina, meðal ann- ars Jóni Arngrímssyni sem stóð fyrir bókbandsstofunni á Hólum eftir að Guðbrandur bislcup hafði keypt þau bókbandstæici sem Jurin hafði haft með sér út hingað. Var það árið Í585. Með bókbandi Guðbrands bislcups fékk íslenzkt bókband þann svip, er það hélt að mestu fram á 19. öld. Þar sem Jurin kom frá Þýzkalandi, var eðlilegt, að tæki hans og meðferðir væru eins og tíðkaðist þar. [...] Bók- bandið á dögum Guðbrands biskups var tiltölulega bezt, en eftir það var fremur afturför en framför. Þess var og engin von, að bókband næði hér háu stigi. Aðdrættir allir um hæfileg tæki og efni til bókbands voru afar erfiðir, fáir gátu farið utan til bókbandsnáms og aðstaðan, þegar heim kom, hin versta.2 Víst er að bólcband Jurins hefur mótað iðnina fram á 19. öld. Sjálf aðferðin við að binda bækur var í öllum aðalatriðum lík því sem gerist nú í dag, en efnisnotlcun var ólílc. íburðarmilcið bókband þar sem þykk tréspjöld eru klædd slcinni og skreytt með stimpl- um og málmbúnum hornum og spennslum. Lbs 319 8vo (skrifað 1793) að ofan og Jónsbók prentuð 1709 að neðan. 1 Grímur M. Helgason: Handritadeild Landsbókasafns, bls. 145. 2 Guðmundur Finnbogason: Bókband, bls. 242, 249. 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.