Ritmennt - 01.01.2001, Page 95

Ritmennt - 01.01.2001, Page 95
RITMENNT ÍSLENSKT HANDRITABAND Á handritadeild Landsbókasafns er að finna nokkur handrit sem saumuð eru í kápu úr söðlaleðri svo sem lafaleðri. Lafaleður er þykkt og alsett smágötum sem fengin eru með því að gadda- rúllu er rúllað yfir slcinn sem áður hefur verið vætt. Þegar skortur var á leðri eða bókfelli var brugðið á það ráð að sauma bækur í lcápur úr pappír. Til þess var valinn kröftugur pappír og var ákjósanlegri þykkt oft náð með því að líma saman tvær eða fleiri pappírsarlcir. Nærtækt hefur verið að nota urnbúð- ir af pappírsrísum enda eru þær gerðar úr sterkum og grófum trefjum. Á umbúðirnar eru jafnan prentuð útflúruð vörumerki framleiðanda og eru þau gjarnan höfð í sterkum litum. Eflaust hafa þessir stimplar vakið athygli og aðdáun enda oft hinir feg- urstu, og eru þeir notaðir á utanverðar kápur eða jafnvel sem skreytingar á saurblöð. Pappírskápur hafa ekki enst eins vel og kápur úr skinni. Því er pappírsband oft styrkt með skinnbútum á kili til varnar því að út úr saumgötunum rifni. Bókasöfnurum og öðrum áhugamönnum um bókband hafa löngum þótt bækur bundnar í lint band lítt áhugaverðar. Oftast stafar þetta áhugaleysi þeirra af íburðarleysi slíkra bóka, enda skortir þær oftast þær skreytingar sem hið hefðbundnara band er svo ríkt af. Þá gætir oft þess misskilnings að lint band sé óæðra hinu, að það sé einungis hugsað sem tímabundin lausn, einföld leið til þess að safna og halda saman kverum og lausum blöðum og sem slílct bundið af leikmönnum í iðninni. Vera má að fylgj- endur þessarar skoðunar hafi eitthvað til síns máls. Eitt sérlcenni íslenskra handrita er að í einni og sömu bókinni ægir saman efni úr ólíkum áttum. Efni frá ýmsum tímum er jafnvel ritað með höndum fleiri en eins skrifara á misvandaðan pappír. Lengi vel tíðkuðust afskriftir prentaðra rita. Og hvað var auðveldara þeim sem lítið fé hafði handa á milli en að halda saman ritakosti sínum með heimagerðu bandi? Líklegt má teljast að við erfið lífskjör og lítil efni hafi hand- verk og efnisnotkun við bólcagerð þróast hér á landi á sérstakan hátt. Menn hafa því reynt að binda bækur eftir bestu getu, og stöku sinnum hafa komið fram menn sem sköruðu fram úr öðr- um í bókbandslistinni. Þær tvær megingerðir bókbands sem hér hefur verið fjallað um voru stundaðar samhliða fram til miðrar 19. aldar eða jafnvel lengur. Eftir miðja öldina fer íbúum Reylcja- vílcur smáfjölgandi og hagur iðnaðarmanna að sama skapi að Dæmi um afbrigði þar sem kápan er úr þykkum pappír styrkt með leðurræmum sem límdar eru á pappírinn. JS 282 8vo (skrifað um 1820- 50). 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.