Ritmennt - 01.01.2001, Síða 100

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 100
ÁSGEIR GUÐMUNDSSON RITMENNT Ef til vill hefur Holmboe haldið að hann kæmist upp með framkomu af þessu tagi, en hann áttaði sig ekki á því að hann átti við að eiga fólk sem taldi sig standa jafnfæt- is honum í þjóðfélagsstiganum, jafnvel ofar, og lét elcki bjóða sér svona framkomu. Eig- andi verslunarinnar Gullfoss var Helga Sig- urðsson, dóttir Jóns Jakobssonar Jandsbólca- varðar og tengdadóttir Asgeirs Sigurðssonar stórkaupmanns. Henni var stórlega misboð- ið og sneri sér fyrst til Henrys Bay, aðalræð- ismanns Noregs, og krafðist þess að Holm- boe bæði dóttur hennar afsölcunar. Aðalræð- ismaðurinn vildi ekki skipta sér af málinu, og þá kvartaði frú Helga skriflega til Stjórn- arráðsins. Þrjár konur sem liöfðu verið staddar í versluninni um Jeið og Holmboe vottuðu að rétt væri skýrt frá í bréfi Helgu. Afgreiðslustúlkan í Verslun Lárusar G. Lúð- víkssonar kvartaði einnig til Stjórnarráðs- ins. Þegar Holmboe frétti af kvörtunarbréf- unum rann upp fyrir honum að hann hafði farið offari. Hann falaðist eftir viðtali við Hermann Jónasson forsætisráðherra, baðst afsökunar á framlcomu sinni og sagði að honum þætti ieitt að hafa vakið gremju. Helgu Sigurðsson var tilkynnt þetta, og sætti hún sig við þessi máialolc. Hoimboe lét sér þetta að kenningu verða því að eklci fór fleiri sögum af ókurteisi hans við af- greiðslufólk eða aðra sem hann skipti við.4 Holmboe hélt til Oslóar í nóvember 1939 þegar hann var skipaður ritari til bráða- birgða í utanríkisráðuneytinu, og þar var hann þegar Þjóðverjar lögðu Noreg undir sig 9. apríl 1940. Við hernámið varð mikil ringulreið í Noregi. Ríkisstjórn og konung- ur flúðu land, og Vidkun Quisling, formað- ur Nasjonal Samling, norska nasistaflokks- ins, skipaði sjálfan sig forsætisráðherra en hrökklaðist frá eftir skamman tíma. Starf- semi ráðuneyta riðlaðist því að margir starfsmenn þeirra létu sig hverfa, en aðrir voru beggja blands og vissu ekki í hvorn fót- inn þeir áttu að stíga. Meðal þeirra var Egil Holmboe. Nokkru eftir hernámið hitti Leif- ur Muller Holmboe á baðströnd við Oslóar- fjörð, og hafði hann þá í hyggju að komast til Bandaríkjanna og gerast þar kaupsýslu- maður. Fannst Leifi þetta til rnarks um að Holmboe yndi hag sínum illa og væri jafn- vel óviss um stöðu sína eftir hernám Þjóð- verja.5 Þáttaskil urðu í Noregi 25. september 1940 þegar Terboven, landstjóri Þjóðverja, hélt útvarpsræðu þar sem hann tók af öll tvímæli um að nasistaflokkur Quislings yrði framvegis í lykilstöðu í landinu. Tveimur dögum síðar gekk Holmboe í flokkinn, og í janúar 1941 gekk hann í bar- áttusveit flokksins (Kamporganisasjon) og í hirð Quislings í október sama ár. Eftir stríð kvaðst Holmboe hafa gengið í flokkinn til að reyna að draga úr þeim áhrifum sem her- nám Þjóðverja hefði haft í Noregi, en hann hefði engan áhuga haft á stefnu flokksins.6 4 Sama. Helga Sigurðsson til Henrys Bay aðalræðis- manns, 14.4. 1938. Helga Sigurðsson til Stjórnar- ráðsins, 11.5. 1938. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir til Stjórnarráðsins, 12.5. 1938. 5 Garðar Sverrisson. Rýr íslendingur héti, bls. 38-40. 6 Riksarkivet: Sak nr. 225. Eidsivating lagstol, lands- svikavdelingen. Rettsbok i lagmannsrettssak nr. 26 for 1947. Frétt um áróðurssýningu sem Holmboe skipulagði birtist 10. janúar 1942 í „Fritt Folk", málgagni Nasjo- nal Samling, norslca nasistaflokksins. Nasjonalbiblio- teket í Mo i Rana. 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.