Ritmennt - 01.01.2001, Qupperneq 103

Ritmennt - 01.01.2001, Qupperneq 103
RITMENNT EGIL HOLMBOE Geta verð ég þess, að ég þekkti persónulega einn af hinum háttsettu kvislingum, Egil Holmboe, sem verið hafði starfsmaður norska sendiráðsins í Reykjavík. Ég hafði kynnzt honum þar. Hann var þá ákveðinn lýðræðissinni, en sumarið 1940 hitti ég hann í Ósló, þá var hann orðinn nazisti. Hann var alveg sannfærður um sigur Þýzkalands. Hann bauð mér vinnu. Ég svaraði, að ég hefði eklci tíma til vinnu, því að ég hefði nóg að lesa. Þá bauð hann mér að borða hjá sér. Ég sagðist hafa nóg að borða. „Afsalcið", mælti hann, „ég veit, að þér eruð stoltur maður af stoltri þjóð, en ég hefi gott hjartalag". „Það góða hjartalag skul- uð þér sýna einhverjum öðrurn en mér", sagði ég. Eftir að Holmboe var orðinn skrifstofustjóri boðaði hann Baldur Bjarnason á sinn fund og bauð honum vinnu sem var fólgin í því að gera þjóðernis- og trúarbragðakort af Balkanskaga, en Baldur afþakkaði boðið. Elclci verður annað séð en að Holmboe hafi sinnt starfi sínu sem skrifstofustjóri samviskusamlega og af kostgæfni, enda var hann embættismaður frarn í fingurgóma. Hins vegar sannaðist það einnig í starfi hans fyrir norslca nasista sem Leifur Muller taldi sig hafa orðið varan við að ekki væru allir strengir á hörpu Holmboes jafnhljómfagrir. Hann lét sig ekki muna um að kæra nokkra ráðuneytismenn fyrir lögreglunni og yfir- boðurum sínum fyrir ýmsar sakir. Þannig slcýrði hann lögreglufulltrúa einum frá því að hann hefði heyrt að nafngreindur ritari í utanríkisráðuneytinu og tveir aðrir starfs- menn hefðu nokkrum döguni eftir hernám Þjóðverja 9. apríl 1940 sent Koht utanríkis- ráðherra skeyti þar sem þeir hefðu lýst yfir hollustu við hann. Þá hafði Holmboe einnig heyrt að embættismenn í utanríkisráðu- neytinu héldu leynifundi í konungshöllinni kl. 10 á hverjum morgni, en ráðuneytið hafði verið flutt þangað eftir hernám Þjóð- verja. Eitt sinn þegar Holmboe lagði leið sína í konungshöllina á umræddum tíma kom hann að sex nafngreindum embættis- mönnum á fundi bak við læstar dyr. Hann skýrði rannsólcnarlögreglunni samvisku- samlega frá þessu og fór með tveimur lög- reglumönnum í konungshöllina þar sem þeir reyndu að koma fyrir hljóðnema, en það tókst ekki vegna tæknilegra vand- kvæða. Þá kærði Holmboe nafngreindan embættismann í utanríkisráðuneytinu fyrir að hafa eytt skjölum og þrjá lágtsetta starfs- menn fyrir að hafa dreift bréfum með stjórnmálaáróðri. Þeir voru handteknir og sátu inni í fimm sólarhringa. Holmboe kvartaði einnig yfir því að fjölskyldum emb- ættismanna sem höfðu flúið til Svíþjóðar og Englands væru greidd hálf laun og að emb- ættismenn í utanríkisráðuneytinu sem höfðu látið af störfum fengju full laun. Taldi Holmboe að unnt væri að lækka þessar greiðslur að mun. Hann benti einnig á að eiginkonur tveggja starfsmanna við norska sendiráðið í Stokkhólmi og starfsmaður í utanríkisráðuneytinu hefðu ferðast þangað sumarið 1940 og hugsanlega verið sendiboð- ar. Holmboe veitti einnig upplýsingar um allmarga starfsmenn utanríkisráðuneytisins sem hann taldi andvíga valdhöfunum.10 Fundum Holmboes og Leifs Muller bar aftur saman í október 1942. Leifur hafði þá fengið leyfi hjá hernámsyfirvöldunum í Noregi til að halda til Svíþjóðar til að 9 Baldur Bjarnason. í Grínifangelsi, bls. 18-19. 10 Riksarkivet: Salc nr. 225. Rapport til Oslo og Aker politimesterembete. Kriminalpolitiet, Oslo avdel- ingen, afgitt av politifullmektig K. Rod, 25.3. 1941. 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.