Ritmennt - 01.01.2001, Síða 112

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 112
ASGEIR GUÐMUNDSSON RITMENNT snuðrarar, brennuvargar, melludólgar, stór- smyglarar og smáþjófar sem stælu öllu steini léttara, að ógleymdum einum af skósveinum Quislings, sem með hjálp hérlendra stjórnvalda hefði naumlega sloppið við líflát eða lífstíðar- fangelsi.22 Svo virðist sem Holmboe hafi ekki unað hag sínum vel hér á landi fyrst í stað. Árið 1952 bar fundum hans og Björns Sv. Björns- sonar saman heima hjá Matthíasi Þórðar- syni þjóðminjaverði. Björn var þá nýkominn frá Argentínu, og fýsti Holmboe að fræðast um aðstæður þar í landi. Björn sagði honum undan og ofan af því og horfum á að koma undir sig fótunum í Argentínu, en ekki varð úr að Holmboe færi þangað. Hann lét lítið fara fyrir sér á vinnustað sínum og um- geklcst eklci vinnufélaga sína. Hann um- gekkst einnig fáa utan vinnu.23 Holmboe lifði kyrrlátu og fábrotnu lífi undir sínu nýja nafni, og fáir vissu hver hann var og hvað hafði í raun og veru drifið á daga hans. Á þessu varð breyting haustið 1978, en þá var Holmboe kominn á eftir- laun. Þá kom út samtímis í Noregi og Dan- mörku bók Thorkilds Hansen, Processen mod Hamsun, og vakti hún geysimikla at- hygli og deilur í Noregi. Hansen fullyrti að allir þátttakendur í fundi Hitlers og Hamsuns væru löngu látnir, en norski sagn- fræðingurinn Sverre Hartmann komst á snoðir um að Holmboe væri á lífi og búsett- ur í Reykjavík. Hann féllst á að veita Hart- mann og Erik Egeland, blaðamanni hjá Af- tenposten, viðtal gegn því að þeir skýrðu hvorki frá þáverandi nafni hans né dvalar- stað. Þeir heimsóttu Holmboe fyrri hluta október 1978 á ríkmannlegu heimili hans á Háteigsvegi 12 og spurðu hann um þátt hans í fundi Hitlers og Hamsuns. Holmboe var þá 82 ára, og hann kom gestum sínurn fyrir sjónir sem virðulegur herramaður og dæmigerður fulltrúi gamla tírnans. í forstof- unni voru myndir af forfeðrum hans, og í stofunum voru húsgögn í keisarastílnum sem kenndur er við Napóleon I. Þar voru einnig glitvefnaður (gobelin), rússneskir íkonar, ítölsk málverk frá endurreisnartím- anum, franskt grand-prix málverk frá 1880 og trúarlegar höggmyndir frá barokktíman- um. Sjálfur var Holmboe að mati gestanna skarpgreindur og háll sem áll, en hann varð nolckuð snortinn þegar hann minntist hinna gömlu daga sem höfðu elcki alltaf reynst honum góðir. Honum þótti elclci mikið koma til lýsingar Thorkilds Hansen á fundi Hitlers og Hamsuns og fannst rithöf- undurinn vera gæddur miklu ímyndunarafli og hæfileika til að finna upp á alls lconar til- gátum. Holmboe þvertók fyrir að Harnsun hefði brostið í grát á fundinum. Hann var ófáanlegur að skýra frá því hver hefði falið honum að túlka fyrir Hamsun. Að loknum fundinum með Holmboe birtu þeir Egeland og Hartmann þrjár greinar í Aftenposten seinni hluta október 1978 þar sem þeir gerðu grein fyrir viðtölum sínum við Holrn- boe og settu þær upplýsingar sem hann veitti þeim í víðara samhengi. Hartmann komst m.a. yfir skjöl þar sem kom fram að Holmboe hafði haft frumkvæði að því að Hamsun var sendur á fund Hitlers. í ljósi þess þarf ekki að lcoma á óvart að Holmboe 22 Sigurður A. Magnússon. Með hálfum huga, bls. 256. 23 Nanna Rögnvaldardóttir. Ævi mín og sagan sem ekki mátti segja, bls. 184. 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.