Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 116

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 116
!? EjB Ingi Sigurðsson Upplýsingin og hugmyndaheimur íslendinga á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld RITMENNT 6 (20011 112-41 í þessari grein er fjallað um það, hvernig áhrif upplýsingarinnar, hinnar fjölþjóðlegu hugmyndastefnu, birtast í hugmyndaheimi íslendinga á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld. Þótt talsvert væri þá urn liðið frá lokum þess tímabils, sem yf- irleitt er kennt við upplýsinguna hér á landi, má greina þessi áhrif á ýmsum sviðum, enda tengist upplýsingin náið tilteknum hugmyndastefnum, sem áttu blómaskeið sitt síðar en hún. Nokkur þáttaskil urðu í sögu íslenzkrar menningar á næstu áratugum eftir 1870. Kom þar m.a. til aukin starfsemi skóla, vaxandi útgáfa fræðsluefnis, sem ætl- að var almenningi, og ýmsar breytingar, sem vörðuðu hugmyndafræði, er útbreidd var meðal landsmanna. í þessari grein er fjallað um tengsl upplýs- ingarinnar, hinnar fjölþjóðlegu hugmynda- stefnu, við hugmyndaheim íslendinga á of- angreindum tíma. Eins og síðar verður að vikið, má færa rök að því, að upplýsingin skeri sig úr ýmsum öðrum hugmyndastefn- um, hvað það snertir, að áhrif hennar voru langvarandi og settu svip á tilteknar hug- myndastefnur, sem mikilvægar voru í tíð næstu kynslóða og raunar, sumar hverjar, allt til þessa dags. Þessi tengsl voru þó ekki eins greinileg á meginhluta 20. aldar og þau voru á 19. öld. Þegar komið er nokkuð fram 112 á 20. öld, er samanburður hugmynda upp- lýsingarmanna við hugmyndir, sem þá voru ofarlega á baugi, ekki eins nærtækur og samanburður við hugmyndir, sem bar hátt í tíð næstu kynslóðar á undan, m.a. vegna þróunar atvinnuvega, vaxtar þéttbýlisstaða og aukins skólahalds. Með tilliti til þessa og framvindu hugmyndastefna erlendis, sem síðar verður nánar að vikið, er valinn sá kostur að láta tímabilið, sem fjallað er um, ná til fullveldisársins 1918. Einstakir þættir eru skoðaðir í erlendu samhengi, sérstak- lega að því er varðar Danmörku og Noreg. Áherzla er lögð á nokkur valin svið, þar sem tengsl milli upplýsingarinnar og hug- myndaheims íslendinga á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld eru skýr. Leit- azt er við að draga upp heildarmynd af því, hve náin þessi tengsl eru. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.