Ritmennt - 01.01.2001, Page 126

Ritmennt - 01.01.2001, Page 126
INGI SIGURÐSSON RITMENNT ar, handa þeim i bónda-stéttinni, er vildu beidaz þeirra til lesturs."22 Síðar í greininni ræðir Stefán um, að æskilegt væri, að hver kirkja í landinu keypti eintak af ritum Lær- dómslistafélagsins og síðan yrðu ritin lánuð almenningi, honum að kostnaðarlausu.23 Tómas segir í Island fra den intellectu- elle Side betragtet, að aðstæður á landinu séu slíkar, m.a. vegna strjálbýlis, að elcki geti orðið um skipulegt skólahald fyrir al- menning að ræða. Mikil eftirspurn sé með- al bænda eftir lestrarefni. Eina góða ráðið til að gera fræðandi bækur aðgengilegar bænd- um sé að koma upp bókasöfnum við kirkjur landsins. Eftirtektarvert er, hve mikið hlut- verk Tómas ætlar prestum í veraldlegum efnum. Hann kemst svo að orði: Heraf indlyser da hvad der er at gjore for Almue Oplysningen i Island, og at det eneste hertil lev- nede Middel bliver det ved Bogers Benyttelse under Sognepræstens Opsigt og Veiledning. ... Den simpleste, rigtigste og mindst bekostelige Maade her at gaae frem paa var da sikkert den, at der ved hver Kirke blev oprettet en lille Sogne- Bogsamling paa Kirkens Bekostning, hvor den kunde bestride de dermed forbundne Udgivter.24 Önnur fjármögnunarleið, sem Tómas taldi, að yrði oftar valin, væri sú, að bætt yrði smávegis við gjöld bænda til lcirkjunnar, og myndi það ekki koma illa við fjárhag flestra.25 Þau bókasöfn, sem stofnuð voru á upplýs- ingaröld, náðu í takmörkuðum mæli til al- mennings og urðu fæst langæ að undan- slcildu Stiftsbókasafninu, sem síðar var nefnt Landsbókasafn. Þó noklcur lestrarfé- lög, sem almenningur átti hlut að, voru stofnuð á næstu áratugum. Reyndar varð nokkur lægð í þessari starfsemi um hríð. Það var svo eftir 1880, að lestrarfélög, og þar með bókasöfn, komu til sögunnar í mörgum byggðarlögum.26 Þessi lestrarfélagahreyfing náði að sönnu ekki til nærri allra byggðar- laga, en að ákveðnu marki voru hugmyndir manna á borð við Stefán Þórarinsson og Tómas Sæmundsson um, að almenningur víða um land ætti kost á að fá fræðandi bæk- ur að láni úr bókasöfnum, orðnar að veru- leika. Enn frekar á þetta við, eftir að fjöl- mörg bókasöfn og lestrarfélög ungmennafé- laga bættust við á öndverðri 20. öld. Röksemdir, sem settar voru fram á þess- um tíma fyrir því, hve mikilvægt það væri að stofna lestrarfélög og bókasöfn, eru mjög í anda upplýsingarmanna. Grundvöllur lestrarfélaganna og bókasafnanna var nokk- uð með öðrum hætti en þeir Stefán og Tómas höfðu gert ráð fyrir á sínurn tíma. í langflestum tilvikum var um að ræða bóka- söfn í eigu frjálsra félagasamtaka, en ekki söfn, sem kirkjur áttu. Þó ber þess að geta, að prestar áttu frumkvæði að stofnun ým- issa lestrarfélaga. Þegar á heildina er litið, gegndu prestar mikilvægara hlutverki í almenningsfræðslu um veraldleg efni á síð- 22 Stefán Þórarinsson: Hugleidíngar um Hiálpar-Medol til at útbreida Bóklestrar-lyst á Islandi, bls. 237. 23 Sama grein, bls. 248-50. 24 Tórnas Sæmundsson. Island fra den intellectuelle Side betragtet, bls. 10. 25 Sama rit, bls. 10-11. 26 Sjá um lestrarfélög á síðustu áratugum 19. aldar og fyrstu árum 20. aldar Guðmundur Finnbogason. Skýrsla um fræðslu barna og unglinga veturinn 1903-1904. Þar er birt skrá yfir lestrarfélög, sem störfuðu í sýslum landsins. Tilgreind eru stofnár þeirra og fjöldi binda, sem hvert safn átti. 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.