Ritmennt - 01.01.2001, Síða 128

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 128
INGI SIGURÐSSON RITMENNT Titilsíða fyrstu útgáfu Kvennafiæðarans eftir Elínu Briem (1856-1937). Áberandi er m.a., að útgáfa efnis, sem sér- staklega var ætlað konum og börnum, færð- ist í aukana. Meðal efnis, sem ætlað var konum, má nefna Kvennafræðaiann eftir Elínu Briem, sem kom út í fyrsta skipti 1889, ýmis önnur sérhæfð rit og fjölda fræðslugreina í blöðum og tímaritum á borð við Kvennablaðið. Hið íslenzka bók- menntafélag (bæði Reykjavíkurdeildin og Kaupmannahafnardeildin, meðan deilda- skipting hélzt, til 1911) hélt áfram að gefa út alþýðleg fræðslurit, þótt sumum fyndist þar of lítið að gert. Nýtt félag kom til sög- unnar, sem sinnti útgáfu alþýðlegra fræðslurita í verulegum mæli frá og með áttunda áratug 19. aldar, þar sem var Hið ís- lenzka þjóðvinafélag (stofnað 1871). Þjóð- vinafélagið hlaut oft útgáfustyrk frá hinu opinbera.30 Sama máli gegndi um Hið ís- lenzka bókmenntafélag. Þessi tvö félög voru atkvæðamest í útgáfu fræðslurita á íslenzku á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld. Sérstakur þáttur í útgáfu alþýðlegra fræðslurita var útgáfa ritraða með efni af þessu tagi. Var þetta angi af hreyfingu, sem náði til margra landa í Vestur-Evrópu. Út- gáfa einstakra ritraða þessarar tegundar ent- ist ekki lengi. Meðal þeirra voru Sjálfsfræð- arinn, Bókasafn alþýðu, sem Oddur Björns- son gaf út, og Alþýðurit Bókmenntafélags- ins. Það er mikilvægt athugunarefni, þegar borin eru saman viðhorf til útgáfu alþýð- legra fræðslurita á upplýsingaröld annars vegar og á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld hins vegar, hvaða áhrif vaxandi skólahald hafði á viðhorf manna á síðara tímabilinu. Þegar á heildina er litið, er sú skoðun mjög útbreidd allt til loka þess 30 Fjallað er um sögu Hins íslenzka þjóðvinafélags á því tímabili, sem hér er um að ræða, í Páll Eggert Ólason. Hið íslenzka þjóðvinafélag 1871 - 19. ágúst - 1921. í fundargerðum og öðrum gögnum Þjóðvina- félagsins, sem varðveitt eru í Þjóðskjalasafni íslands (Safni Þjóðvinafélagsins), er ekki neitt að finna um mörkun ákveðinnar stefnu í útgáfumálum á því tímabili, sem hér er tekið til meðferðar. 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.