Ritmennt - 01.01.2001, Síða 131

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 131
RITMENNT UPPLÝSINGIN in voru út í þessum löndum. Líkt og á ís- landi var í báðum löndunum urn að ræða samfellda hefð í útgáfu alþýðlegra fræðslu- rita síðan á upplýsingaröld, en útgáfan óx eftir miðja 19. öld. í Noregi urðu nokkur þáttaskil með stofnun Selskabet for Folke- oplysningens Fremme, sem ýmsir þekktir menntamenn áttu þátt í að korna á fót 1851; félagið stóð að mikilli útgáfustarfsemi, gaf út tímarit og fylgirit um langt skeið. í Dan- mörku var Udvalget for Folkeoplysnings Fremme, stofnað 1866, atkvæðamikið í bókaútgáfu. Enda þótt skólahald væri kom- ið lengra á veg í Danmörku og Noregi en á íslandi, hélzt þar mikil áherzla á útgáfu al- þýðlegra fræðslurita. í báðum löndunum gætti rnjög áhrifa danska klerksins N. F. S. Grundtvigs í umfjöllun urn menntun al- mennings og aðgerðum á því sviði. Mikil umræða um alþýðumenntun, Folkeoplys- ning, átti sér stað í báðum löndum. Þetta hugtak fól eklci endilega í sér skírskotun til upplýsingarinnar sem fjölþjóðlegrar hug- myndastefnu, þótt byggt væri á undirstöðu hennar, heldur vísaði það til almennrar menntunar á breiðum grundvelli. Engin hliðstæða er við það á íslandi, hvernig deil- ur um tungumál fléttuðust inn í urnræðu um alþýðumenntun í Noregi; nýnorsku- menn (málið var lengi vel lcallað Lands- maal) lögðu áherzlu á, að menntunin ætti að vera á þjóðlegum grunni. Tiú á framfarir Trú á framfarir - sú trú, að mannkynið hafi tekið framförum, sé á framfarabraut og muni talca frekari framförum, - hefur sett sterkan svip á vestræna menningu síðan á 18. öld, þótt ýmislegt, sem gerðist á 20. öld, hafi orðið til að draga úr gengi viðhorfa af þessu tagi og ákveðins andófs gegn þeim hafi gætt á síðustu áratugum. Trú á framfar- ir var vissulega ekki óþekkt fyrir upplýsing- aröld; slíkar hugmyndir komu frarn á hinni klassísku fornöld og miðöldum.38 Á 18. öld fengu hugmyndir af þessu tagi hins vegar byr undir háða vængi. Tengist það ýmsum einkennisþáttum upplýsingarinnar, aukinni veraldarhyggju, þróun vísinda og tælcni og trú á getu mannsins og möguleika náttúru- vísinda. Það er eitt af megineinkennum upplýsingarinnar, að mælikvarði framfara er lagður á gang sögunnar. Eins og áður get- ur, var trú á framfarir mikilvægur þáttur - og í sumum tilvikum undirstöðuþáttur - í ýmsum hugmyndastefnum, sem hátt bar á 19. öld og sumar hverjar hefur borið hátt til þessa dags. Þessar stefnur sæltja sitthvað til upplýsingarinnar, og er oft vandlcvæðum bundið að meta, hvað eru áhrif upplýsingar- innar og hvað eru áhrif þessara stefna. Trúar á framfarir gætir mjög í slcrifum ís- lenzkra upplýsingarmanna. Þeir fjölluðu milcið um, hvernig stuðla mætti að framför- um landsmanna, og það er einlcenni á verk- um ýmissa þeirra sagnaritara, sem fremstir stóðu, að þeir lögðu mælikvarða framfara á gang sögunnar. Gleggst birtist þetta hjá Magnúsi Stephensen. Víða í ritum sínum ber hann sanian ástand mála í samtímanum og fyrr á tíð og þá mjög á þann veg, að fram- farir hafi orðið. Allra skýrast er þetta í lokakafla Eftirmæla átjándu aldar, þar sem 38 Sjá m.a. um þetta efni: Tore Frangsmyr. Framsteg eller förfall-, Robert Nisbet. History of the Idea of Progress. 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.