Ritmennt - 01.01.2001, Page 134

Ritmennt - 01.01.2001, Page 134
INGI SIGURÐSSON RITMENNT Óðinn 4 (1908). bls. 41. Jón Ólafsson (1850-1916]. að hann leggur framfaramælikvarða á sög- una og telur eðlilegt, að framfarir eigi sér stað. Hann skiptir ritgerð sinni í kafla eftir efnissviðum og greinir, hve miklar framfar- ir hafi orðið á einstökum sviðum. Valtýr tekur til meðferðar alla helztu þætti ís- landssögunnar. Ákveðin hliðstæða er með efnistökum hans og efnistökum Magnúsar Stephensens í lokakafla Eftiimæla átjándu aldai. Framfaratrú setur og sterkan svip á rit- gerð Þorvalds Thoroddsens, Hugleiðingar um aldamótin. Efnistök hans eru að ýmsu leyti svipuð og hjá Valtý Guðmundssyni, nema hvað hann skiptir efninu ekki eins greinilega í kafla eftir sviðum. Þorvaldur lít- ur um öxl og leggur mat á sögu íslands á 19. öld. Framfarir eru þar grundvallarhugtak.42 Hjá fáum þekktum höfundum á þessu tímabili kemur trú á framfarir jafnskýrt fram og hjá Jóni Ólafssyni, ritstjóra og skáldi. Segja má, að framfaratrú hafi gegn- sýrt lífsskoðun hans. Jón var óvenjuvíðles- inn og gagnkunnugur helztu hugmynda- stefnum, sem voru ofarlega á baugi í samtíð hans. Þegar hann var kornungur maður, birti hann greinina Stefna þessara tíma. Þar segir m.a. svo: „En hvei ei þá vona tíma stefna! ... Það er first að segja: stefna vona tírna er FRAMFARIR. ... / hveiju kemi þessi f i a m f a i a-stefna helst fiaml í fielsi og léttlæti. Fielsi í hugsunaihætti, léttlæti í athöfnum. “43 Framfaraviðhorf Jóns birtast og mjög glöggt í yfirlitsritgerð um atburði liðins árs, sem hann birti í Skíini 1901. Þar leggur hann mat á 19. öld í veraldarsög- unni.44 Er þar um að ræða álcveðna hlið- stæðu við mat Valtýs Guðmundssonar og Þorvalds Thoroddsens á því, hvort framfarir hafi orðið á íslandi á 19. öld. í hugmyndafræði Ágústs H. Bjarnasonar er trú á framfarir milcilvægur þáttur, enda aðhylltist hann söguspeki franska heim- spekingsins Augustes Comtes. í þessu til- 42 Þorvaldur Thoroddsen: Hugleiðingar um aldamót- in. 43 Jón Ólafsson: Stefna þessara tíma, dálltur 33-34. 44 Jón Ólafsson: Heims-sjá árið 1900, bls. 19-28. 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.