Ritmennt - 01.01.2001, Side 136

Ritmennt - 01.01.2001, Side 136
INGI SIGURÐSSON RITMENNT dönsku og norsku ungmennafélagshreyfing- una, en frá lýðháskólunum og norsku ung- mennafélagshreyfingunni bárust mikil áhrif til Islands. Nefna má slcrif sagnfræðinganna Boga Th. Melsteðs og Jóns J. Aðils í þessu sambandi. Trúin á framfarir, sem tengja má upplýsingunni, var eftir sem áður sterkur þáttur í íslenzltri þjóðernishyggju á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld. Birtist þessi trú m.a. í hugmyndafræði ung- mennafélagslireyfingarinnar. Þegar á heildina er litið, var beiting fram- farahugtaksins mildu almennari á síðustu áratugum 19. aldar og öndverðri 20. öld en verið hafði í tíð fyrri kynslóöa. Athyglisvert er í þessu viðfangi, að Benedikt Sveinbjarn- arsyni Gröndal virðist á efri árum hafa þótt nóg um, hve mikið var fjallað um framfarir. Hann segir í Dægradvöl, þar sem hann ræð- ir um sveitunga sína á Álftanesi á uppvaxt- arárum sínum: „... þá var ekki byrjað fram- faraþvaðrið, sem hefur valdið barlóminum, óánægjunni og öfundinni, sem nú gengur yfir allt landið, svo annað heyrist eklci."46 Hnfning af afrekum á sviði vísinda og tækni Hrifning af afrelcum á sviðum vísinda og tælcni er eitt af megineinlcennum upplýs- ingarinnar. Á síðari helmingi 19. aldar og öndverðri 20. öld voru svipuð viðhorf ofar- lega á baugi. Margt hafði þó breytzt á þeim tíma, sem liðió hafði þar á milli. Iðnvæðing- in hafði mikið að segja í þessu sambandi. Það er eitt af einkennum sögu 19. aldar, hve margar merkar uppfinningar lcomu þá fram, og er það án efa ein af orsölcum þess, að vís- indi og tækni voru mörgum ofarlega í huga. Yiðhorfa af þessu tagi gætir í ýmsum skrifum íslendinga á upplýsingaröld, t.d. rit- verlcum Magnúsar Stephensens47 og í yfir- litsritgerðum um atburði liðins árs erlendis í Islenzkum sagnablööum og síðan Sldrni. Á síðustu áratugum 19. aldar er eklci síður algengt, að talað sé af hrifningu um tælcni- undur samtímans. í yfirlitsritgerðunum í Skírni um atburði liðins árs eru meira að segja stundum sérstalcir lcaflar um nýjungar á sviði vísinda og tælcni. Hrifning af fram- förum á þessu sviði lcemur m.a. glöggt fram í umfjöllun Jóns Ólafssonar um atliurði 19. aldar, sem fyrr var getið, í Skírni 1901. Þar segir svo: Þeim sem nú lifa og eru dagvanir öllum þeim þægindum, sem vér njótum nú hugsunarlaust og eru afleiðingar framfara 19. aldarinnar, þeim verður eðlilega, einlcum inum yngri mönnum, örðugt að setja sér ljóslega og tilfinnanlega fyrir sjónir þann milcla mun á daglegu lífi nú og á dög- um forfeðra vorra á 18. öld.48 Einnig var nolclcuð um það, að birtar væru alþýðlegar fræðsluritgerðir um náttúru- fræðileg efni. Þannig birti Þorvaldur Tlior- oddsen margar ritsmíðar af þessu tagi. Hann samdi m.a. slílcar greinar um þróunarlcenn- ingu Darwins. Nolclcrar ritdeilur urðu um hana meðal Islendinga, þótt elclci yrðu þær eins harðar og meðal margra annarra þjóða. Tiltelcnir höfundar, svo sem Jón Ólafsson, létu í ljós milcla hrifningu af þróunarlcenn- ingu Darwins. 46 Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. Ritsafn, 4. b., bls. 321. 47 Sjá um þetta efni Ingi Sigurðsson. Hugmyndaheim- ur Magnúsar Stephensens, bls. 166-68. 48 Jón Ólafsson: Heims-sjá árið 1900, bls. 21. 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.