Ritmennt - 01.01.2001, Síða 156

Ritmennt - 01.01.2001, Síða 156
BÓKASAFN HJARTAR ÞÓRÐARSONAR RITMENNT Greinarhöfundur með Coverdale-biblíuna. ara tveggja rita er sú staðreynd að Coverdale-biblían er eklci til í neinu safni á Norðurlöndum, og fuglabók Audubons er aðeins til í Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn, talin hliðstæður kjörgripur og Gutenbergbiblían frá því um 1455. I júlí 1999 gafst mér kostur á að kynna mér bókasafn Hjartar er ég dvaldist um vikutíma í Madison. Ég beindi sjónum mínum fyrst og fremst að hinum íslenska hluta safnsins, einkum bók- um sem prentaðar voru á íslandi fyrir 1900, enda hefur hinum erlenda hluta safnsins tvívegis verið gerð góð skil í ritum amer- íslca bólcfræðifélagsins, þótt reyndar sé orðið alllangt síðan.i Islenskar bækur frá 16. og 17. öld eru fáar í bókasafni Hjartar Þórðarsonar. Langelst og jafnframt eina 16. aldar bókin er Guð- brandsbiblía frá 1584. í eintakið vantar tvö blöð en það er ann- ars í góðu lagi, faglega viðgert þar sem haldið hefur verið til haga upphaflegum hluta skinnbandsins á spjöldum og kili, en saur- blöð eru ný. Auk Guðbrandsbiblíu er í háskólabókasafninu Steinsbiblía frá 1728, innbundin í grænt sirtingsband, en hún er ekki úr safni Hjartar. Aðeins tvær 17. aldar Hólabækur eru í háskólabókasafninu, og átti Hjörtur aðra þeirra: Manvale-, það er handbókarkorn hvörnen maður eigi að lifa christilega og deyja guðlega eftir Martin Möller, prentuð árið 1645.2 3 Hin bókin, sú sem Hjörtur átti eklci, er Enchiridion; það er handbókarkorn i hverju að fram settar verða hugganir þær sem menn skulu setja í móti dauðan- um eftir Johann Gerhard, prentuð 1656. Hins vegar eignaðist Hjörtur tíu bælcur sem prentaðar voru í Skálholti í biskupstíð Þórðar Þorlákssonar í lok 17. aldar. Elst er Harmonia evangelica-, það er guðspjallanna samhljóðan eftir Martin Chemnitz, prentuð 1687. Eintalcið er óheilt, vantar fimm blöð framan á og níu aftan á. Öllu betur er farið um Landnáma- bók, Islendingabók, Kristnisögu og Grönlandiu, allar prentaðar 2 J. Christian Bay ritaði um bókasafn Hjartar, og birtist grein hans, Bibliotheca Thordarsoniana, fyrst á dönsku í Bogvennen 1926, bls. 120-38, og síðar á ensku í Papers of the Bibliographic Society of America 23, árið 1930. Ralph Hagedorn háskólabókavörður við University of Wisconsin, Madison, ritaði síðan framhald af sögu safnsins, og birtist grein hans, Bibliotheca Thordarson- iana: The Sequel, í Papers of the Bibliographic Society of America 44, árið 1950. 3 Hér eru bókatitlar að jafnaði styttir og stafsetning þeirra færð til nútímahátt- ar. 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.