Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 14

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 14
126 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ og fl. Þessir þættir hafa aukist mjög á undanförnum árum. Á meðan nútíma sjúkraþjónusta verður tæknilegri og tækni- legri þá sækir fólk æ meir til „óviðurkenndra” lasknisaðferða — er það að missa trú á læknisþjónustunni? og þá hvers vegna? —. Einnig er fróðlegt að bera saman læknisaðferðir í mismun- andi löndum, t.d. Kína og Indlandi sem hafa allt aðrar hefðir en við, með tilliti til hvort við getum ekki lært eitthvað af þeim. Með heilsugæslustöðvum sem nú rísa er meiri áhersla lögð á heilsuupplýsingu og fyrirbyggjandi aðgerðir. Félagsfræð- ingar geta kannað áhrif slíkrar starfsemi, hjálpað til við skipulagningu og bent á úrbætur. Mætti t.d. gefa einum ákveðnum hóp fræðslu um brjóstagjöf og bera hann saman við annan sem ekki hefur fengið slíka fræðslu og gæti það orðið gott framlag á barnaárinu. Hér hefur aðeins verið minnst á fáa þætti sem falla undir rannsóknarsvið félagsfræði heilsunnar, af nógu er þar að taka. Ég læt hér staðar numið og vona að þið hafið haft nokkuð gagn af. Heimildir: Israel, Joachim: Medicinsk Scx;iologi. Sérprentun. Israel, J., Calais, S.: Medicinsk Sociologi. Larobok för sjuksköterskor. Almqvist & Wiksell forlag AB Stokholm 1967. Israel, J.: Hur patienten upplever sjukhuset. Almqvist & Wiksell Ab Stokholm 1962. Wessen, A.F.: Hospital Ideology and Comminication Between Ward Personel. í Jaco, E.G. (red) Patients, Physicians and Illness. Glencoe, 1958. Zborowski, M.: Cultural Components in Responses to Pain. J. of Social Issues, I, 1952. Twaddle, A., Hessler, R.: A Sociologi of Health. The C.V. Mosby Company Saint Louis 1977. Parsons,T.: The Social System. New York: The Free Press 1951. Ónafngreind grein: Kvinnor máste fá tala om sina förlossningar. Vi Föraldrar nr. 1, jan. 1978.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.