Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 16

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Blaðsíða 16
128 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ aukning á meðgönguskeiði er 10 til 13 kg og ræðst m.a. af stærð konunnar. Eðlilegt er að þyngdaraukningin verði aðallega á öðru og þriðja meðgönguskeiði (12.—40. viku) og dreifíst nokkuð jafnt (um 300 grömm á viku). Á öðru meðgönguskeiðinu (12.— 28. viku) verður þyngdaraukningin aðallega vegna uppbyggingar vefja móðurinnar sjálfrar en á síðasta meðgönguskeiðinu (28.—40. viku) vegna þyngdar- aukningar fóstursins. Til þess að mæta þessari þyngdaraukningu er hóflegt talið að ófrísk kona bæti u.þ.b. 150 hitaeiningum við venjulega daglega neyslu á fyrsta meðgönguskeiði og 350 hitaeiningum á öðru og þriðja skeiði. Eggjahvítuefni (protein) sem fást aðallega úr dýraríkinu eru mjög nauðsynleg til myndunarvefja móður og fósturs. Er talið ráðlegt að vanfærar konur neyti a.m.k. 75 g af eggjahvítuefnum daglega. Auk þessa er nauðsynlegt að vanfærar konur fái nægilegt magn af vítamínum og steinefn- um. Því er rétt að vanfærar konur taki aukalega járn og vítamín á meðgöngutímanum. I þessu sambandi má minna á að neysla óhollra efna hefur áhrif á vöxt og þroska fóstursins í móðurkviði. Reykingar, einkum á síðari hluta meðgöngu, draga m.a. úr blóðflæði til fylgjunnar, og þar með næringu fóstursins, og stuðla þannig að óeðlilega lágum fæðingarþunga barnsins og hætta á nýburadauða eykst. Jafnvel er talið að þetta geti dregið úr andlegum og líkamlegum þroska slíkra bama fram eftir árum. Ofneysla áfengis á meðgöngutíma getur valdið vanskapn- aði hjá fóstri og mjög aukinni hættu á ungbarnadauða. Slík neysla dregur verulega úr líkamlegum og andlegum þroska fóstursins. Þannig hefur verið sýnt fram á 30—50% áhættu á sköddun fósturs hjá mæðrum sem neyta áfengis í óhófi á meðgönguskeiði. Aðrar rannsóknir hafa sýnt að jafnvel hófleg áfengisneysla á meðgöngutíma geti verið skaðleg fóstrinu. Fæðan er samsett úr þremur aðalnæringarefnum: Eggja- hvítu, kolvetnum og fitu. Auk þess inniheldur hún vítamín, steinefni og snefilefni sem líkaminn getur e.kki verið án.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.