Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Qupperneq 36

Ljósmæðrablaðið - 31.12.1979, Qupperneq 36
148 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ óconjugerað bilirubin (þ.e. fítu uppleysanlegt) kemst inn í taugafrumur og veldur þar skemmdum. Conjugation við glucuronic acid verður fyrir tilverknað glucuronyl transfer- asa. Starfsemi glucuronyl transferasa er mjög mismunandi á nýburaskeiði og er oft ekki fullþroskuð fyrr en 30 dögum eftir fæðingu eða löngu eftir að gula er horfin. Conjugation er ekki einungis háð starfsemi glucuronyl transferasa, heldur einnig öðrum efnakljúfum í lifur. Hún er háð því að nægilegur glucosi sé til staðar, og þar af leiðandi nægjanleg myndun á uridine 5-dihpsphate glucose (UDPG), sem síðan dephydrogenerast fyrir tilverknað UDPG dehydrogenasa í uridine diphosphate glucuronic acid. Conjugation í lifur er því háð starfsemi UDPH dehydrogenasa, sem oft er lítil hjá nýburum og einnig glucosa magni í blóði (mynd 2). HEPATOCYTE SINUSOIO I CANALICULUS Mynd 2. Útskilnaður á bilirubini frá lifrarfrumum Þetta skref á leið bilirubins út úr líkamanum er það sem minnst er vitað um. Það er þó talið víst, að um sé að ræða aktivt skref þ.e. háð orku, því bilirubin concentration er 50—100 sinnum meiri en í lifrarfrumum eða plasma. Vitað er, að thyroxine og vaxtarhormone eru þýðingarmikil í sambandi við þetta skref, sömuleiðis einnig anabol sterar og ge tna ða rva rna rl yf.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.