Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Page 10

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Page 10
6 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ mæðraskránni blað þar sem krossað er við þau atriði sem farið hefur verið yfir með verðandi foreldrum. „Barn í vændum”, bæklingur fyrir verðandi foreldra var gefinn út af Heilsuverndarstöð Reykjavíkur í júlí 1985. Bæklingurinn er gerður af fólki sem vinnur við mæðraskoðun, fæðingarhjálp, félagsráðgjöf, tannvernd, sjúkraþjálfun, og af teiknara. í formála segir að reynt sé að koma með nokkrar upplýsingar og einföld hagnýt ráð, sem gætu komið að gagni á meðgöngu, í fæðingu og í sængurlegu. Bæklingurinn á að vera í samræmi við upplýsingar sem gefnar eru í mæðraskoðun og á námskeiðum. Kafli er um mataræði, þyngdaraukningu á meðgöngu og líkams- æfingar sem hægt er að styðjast við, bæði á námskeiðum og heima. Tillögur eru settar fram um hluti og fatnað sem barnið Nokkrar bækur sem notaöar eru viö foreldrafræðslu á Heilsuverndarstöð Reykjavikur. (Mynd: SM.)

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.