Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1927, Page 41

Freyr - 01.03.1927, Page 41
Freyr Fram-skilvindur eru þektar um þvert og endilangt Island því yfir 800 þændur nota þær. Þær eru vandaðar að efni og smíði, skilja mjög vel, ein- faldar og því fljótlegt að hrejnsa þær. Einnig eru þær allra shilvinda ódýrastar. — Það eru 11 ár síðan byrjað var að nota FRAM-SKILVINDUR hér á lar.di, og með ári hverju er sívaxandi sala og er það beztu meðmælin með skilvindunum. — Fram-skilvindur eru af 6 stærð- um, skilja 40, 60, 70, 90, 130 og 170 litra á klukkustund. Dahlia-strokkarnir eru viðurkendir fyrir hve mikið smjör næst með þeim og hve létt er að halda þeirn hreinum, þeir eru af ýmsum stærðum frá 5 til 60 lífra. Nýprentaður er bæklingur á íslenzku 24 bls. með mynd- um, fullri lýsingu og leiðbeiningum um notkun á FRAM-SKILVINDUM. Fram-skilvindur og Dahlia-strokkar alt af fyrir- liggjandi ásamt varastykkjum hjá r Kristján O. Skagfjörð Sími 647. — Reykjavík — Pósthólf 411. □ □ □ EEl □ □ □ EE3 □ B B □ EE3 □ BÆNDUR! Fratnleiðið goit smjör og sendið það til útlanda en notið sjálfir g o t t innlent smjörlíki. Þetta gera frændur vorir Danir, og eru kallaðir bú- menn. Athugið a ð f á b e s t a smjörlíkið, sem kostur er á, en það er HJARTAÁS-SMJÖRLÍKIÐ. Verksm. „Ásgarður". Reykjavík. □ EE3 EE3 EE3 B Kaupiríu góSan hlu!. þd mundu hvar þú fékhst ham m rn m Q.gfa'S'g fllils 3 » O: ~ X- 3 — Q. S. sr-o- „.-o- gt n ' w £ b) x- 77 u c*q & 3 w | i j-- Q- V.. Virðingarfylst Klæðaverksm. Álafoss. Afgreiðsla Hafnarstr. 17. Sími 404. Rvík. fitfitsfitfitfitfitfiifitfiifitfiifitfitfitfitfinafitfitfitfiifitfitfitfitfitfitafitfitfit

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.