Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1927, Page 43

Freyr - 01.03.1927, Page 43
Líftryggingafélagið ANDVAKA h.f. Oslo. — Noregi. Allar venjulegar líftryggingar, barnatryggingar og lífrentur.. Viöskjfti ö!l ábyggileg, hagfeld og refjalaus! Læknir fél. í Reykjavík: Sæm. próf. Bjarnhéðínsson. Lögfræðisráðunaufur: Ðjörn Þórðarson, hæstaréltarritari. íslandsdeiidin: Forstjóri Helgi Valtýsson. Pósthólf 533 — Reykjavík. — Heima: Grundarstíg 15. — Sími 1250. A.V. Þeir, sem panta tryggingar skriflega, sendi forstjóra umsókn og láti getið aldurs síns. BÆ K U R eru lang-merkasta framleiðsla mannlegs hugvits. — Bækur geyma aila þekkingu mannanna og alia mannlega snild í orði og verki. — Bókakostur allra þjóða er yður opinn gegn um oss. — Vér útvegum greiðlega hverja fáanlega bók hvaðan sem er, frá öllum löndum. Ef þér sjáið getið bókar sem þér viljið kaupa, þá sendið oss pöntun yðar samstundis. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18. — Reykjavík. o o o o o a o a a » a a o a a DTif.f.T®:,: öTiTT®?: AÆEÐ þessum árgangí Freys verður blaðið stækkað frá því í VI sem verið hefir. Verð þess helst óbreytt (5 kr. árgangur). Eldri árgangar verða seldir þeim er óska, á 3 kr. einstakir ár- gangar, en 5 þeir síðusíu á 10 kr. allir. Blaðið alt frá upphafi, það sem til er, verður selt á 20 kr. (13. M. og 15. árg má heita að vanti alveg). Kaupendur Ereys! Styðjið að útbreiðslu blaðsins með því að geta þess við ná- granna yðar, og gefið þeim kost á að útfylla neðanskráðan pönt- unarseðil, og senda oss. Undirritaður óskar að fá sent: Frey 1927 verð 5 kr. Frey 1926 verð 3 kr. Frey 1922 -26 verð 10 kr. Nafn Heimili Póstafgreiðsla áTTíT® II gMffil® ®A4ii® mmm.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.