Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 6

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 6
Aðalfundur LMFi Aðalfundur Ljósmæðrafélags ís- lands var haldinn 12. maí 1990 í sal BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík. Dagskrá: 1. Fundur settur, Margét Guðmunds- dóttir. 2. Kosning fundarstjóra og fundarrit- ara. 3. Aðalfundargerð 1989 lögð fram til samþykktar. 4. Skýrsla stjórnar. 5. Reikningar félagsins lagðir fram. 6. Minningarsjóður ljósmæðra. 7. Skýrsla orlofsheimilasjóðs. 8. Skýrslur landshlutadeilda. 9. Kosningar. Kaffihlé. 10. Lög fyrir Rannsóknasjóð ljós- mæðra lögð fram til samþykktar. 11. Kjaramálanefnd. 12. Fræðslunefnd. 13. Önnur mál. Fyrir aðalfundi Ljósmæðrafélags ís- lands þann 12. maí 1990, lágu eftir- taldar tvær tillögur frá stjórn félagsins. 1. Stjórn Ljósmæðrafélags Islands óskar eftir leyfi/samþykki aðal- fundar 1990 til að kaupa tölvu, þar sem afgangur verður af hússjóði. 2. Stjórn Ljósmæðrafélags Islands óskar eftir leyfi/samþykki aðal- fundar til að hækka félagsgjöld fag- félaga, sem nú er 1.500 í 2.500. Báðar tillögurnar voru samþykktar. Frá skrifstofu LMFÍ Nýtt símanúmer skrifstofunnar er: (91) 61 73 99 Skrifstofan verður lokuð frá 16. júlí til og með 27. ágúst næstkomandi. 4 LJÓSMÆÐRABLAÐlP

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.