Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 21
Þegar búið var að skilja á milli, var
arnið laugað, venjulega mun það hafa
^erið gert í trogi eða litlum trébala, um
önnur ílát var vart að ræða. Þegar
þvotti var lokið var barnið klætt í skyrtu
°9 síðan vafið innan í vaðmálsreifa,
^em náðu upp undir höku, og voru
handleggirnir reifaðir með. Utan yfir
^fr svo látinn annar dúkur og síðan vaf-
' Þandi (reifalindanum), helzt flötu, ut-
an um þennan ströngul. Að neðan
voru reifarnir teknir saman og bundið
s’ an um klút eða þríhyrnu og hornið
brotið fyrir að neðan. Svo var kappi
eoa húfa sett á barnið. Barnið var síð-
an lagt í rúmið við hlið móður sinnar
e a þá f vöggu, ef hún var til, sem
sjaldan mun hafa verið a.m.k. á efna-
’fánm heimilum. Sárfá börn voru lögð
f rj°st> helzt í fiskiverum og við sjó,
Par sem engin ráð voru að fá mjólk og
s°gðu sumir, að brjóstbörn yrðu fram-
araminni og fölleitari en pelabörn.
‘undum voru þau á brjósti í 2-3 daga
l ..a a& viku, en svo vanin af því. Ef
ornin voru ekki lögð á brjóst, var
eirn gefin nýmjólk eða mjólkurbland
°9 dúsa sett upp í þau á eftir. Annars
9e jaðist fólki almennt ekki að því að
a Þ^'nn blandaða mjólk, þau áttu
f ' þnfast af því gutli. Heldur var
a títt, að hreyta eftir í barnskönnuna
^ a..^e‘a t)eim rjóma eða a.m.k. ný-
aók G^a einhverja kröftuga fæðu til
ressa þau á og fá þau til að dafna.
v- Un°uni var þeim gefin ögn af messu-
v'ni sarr|an við fyrstu dagana. Annars
ar ekki ævinlega vandað til mjólkur-
nar’ a^ minnsta kosti sá dr. Schlei-
h ?r ^rir nniðja s.l. öld) mjólk handa
‘tvoðungi tekna af áfum úr strokk,
01 ýsi hafði verið látið út í til smér-
LjósmÆÐRablað|D _________________________
drýginda. Þar sem lítið var um mjólk,
var bjargazt eftir föngum, var börnun-
um þá gefið soð af nýjum fiski með
ögn af mjólk út í. Oft var þeim einnig
gefið grjónaseyði.
Mjólkin var að jafnaði höfð í aski fyrr-
um, áður en pelarnir komu til sögunn-
ar. Drukku börnin þá í gegnum pípu úr
álftarlegg eða fjöðurstaf, og var vafið
lérefti eða pergamenti um munnstykki
pípunnar, og mun þetta pípuvaf hafa
orðið mörgu skinnhandritinu að grandi
á liðnum öldum. Jón Arnason getur
þess, að þau börn, sem drykkju með
fjöðurstaf úr arnarfjöður, yrðu minnug.
Pelinn mun ekki hafa orðið algengur
fyrr en undir aldamót. Ekki voru þó
notaðar gúmmítúttur á pelana í fyrstu.
Guðbjörg á Broddanesi gefur eftirfar-
andi lýsingu á túttum þessa tíma: ,,Tog
eða ull var vafið saman og stungið ofan
í pelahálsinn, og þar utan yfir vafið
hvítri léreftsrýju og bundið yfir með
bandi. I gegnum þetta átti nýfædda
barnið að taka fæðuna. Auðvitað var
þetta þvegið daglega, en þegar börnin
fóru að stálpast, voru þau látin hafa
trétúttu eða beintúttu, sem einhver lag-
tækur smíðaði handa þeim. Oft mun
annar endinn á tvinnakefli hafa verið
tálgaður til, unz hann gekk ofan í pela-
hálsinn eins og tappi. í gatið á keflinu
var síðan stungið tiltálguðu munnstykki
úr tré eða beini, sem barnið drakk svo
í gegnum." — Áður var minnzt á dús-
una, en hún var útbúin þannig, að ein-
hver matur, svo sem kjöt, fiskur,