Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 29

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 29
ílíiíd HALLDÓRSDÓTTIR, hjúkrunardeildarstjóri, r£HNN INGVARSDÓTTIR, hjúkrunardeildarstjóri, A brAGADOTTIR, Ijósmóðir og hjúkrunarfræðingur: Kynnisferð á sjúkrahús * Svíþjóð og Danmörku Ljósmæðranemar sem luku prófi síð- así iðið vor efndu til náms- og kynnis- ar til Danmerkur og Svíþjóðar óagana 17.-24. mars 1990. Fimm ■æðingarstofnanir voru skoðaðar í ferð- lnn>. tvær í Svíþjóð og þrjár í Dan- morku. Undirritaðar slógust í hóp nernanna til að kynnast nýjungum og tarnförum í faginu hjá frændum okkar ^andan hafsins. Eftirfarandi er dregið ®aman úr minnispunktum okkar um a sem við sáum og heyrðum og telj- ni eiga erindi til ljósmæðra og annars Jukrunarfólks svo og til verðandi maeðra og feðra. f|lm«nn atriði enn*un saenskra ljósmæðra er með ma Lætti og hér á landi. Undirstöðu- e.?nntunin er hjúkrunarfræðinám, þó ið k ^ nasi<ólastigi, sem ljósmæðranám- u ^99>st á. í Danmörku er hins vegar ná* S^f^Stætt ^nggja ára ljósmæðra- að I ' ræða’ en Þar færist mjög í vöxt fr^i°Smæður bæti við siS hjúkrunar- n-aeðimenntun. í t>rðast með svipuðum hætti u Um löndunum að því leyti sem sód æðinSarstotr>anir sem við heim- Um geta talist marktækur mæli- Lj°smæðrablaðið_______________ kvarði á slíkt. í því sambandi má nefna eftirtalið. Meðgöngudeildir voru hvarvetna í tengslum við sængurkvennadeildir. Leguplássum fyrir vanfærar konur hef- ur fækkað til muna. En þar kemur á móti að mjög veikar konur eru teknar inn á fæðingargang jafnvel í nokkra daga. Alls staðar var aðstaða fyrir fæðandi konur til að vera í vatni á fyrri stigum fæðingar, ýmist setkör, baðkör, heitir pottar eða sturtur eða sambland af þessu. Börnum er gefið K-vítamín per os. Ekki er farið með sog niður í börn nema í þeim tilvikum þegar legvatn er grænt. Naflar voru ýmist þrifnir með spritti eða púðri en aldrei hvoru tveggja. Slæmur stálmi er fremur sjaldgæfur nú orðið að sögn starfsfólks. Þetta var talið því að þakka að börnin eru höfð inni hjá mæðrunum að staðaldri. Einn- ig er lítið um sárar vörtur eða brjósta- mein. Ekki kom fram hversu lengi mæður hefðu börn sín á brjósti. Heimsóknartímar voru a.m.k. einn á dag, sums staðar tveir, klukkustund í senn. Sums staðar voru heimsóknir að- eins leyfðar inn á setustofurnar. Feður —-_________________________________ 27

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.