Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 34
Greiðslur sjúkratrygginga til Ijósmæðra vegna fæðinga í heimahúsum samkvæmt bréfi Tryggingarstofnunar ríkisins 30. maí 1990 I. II. III. Aðstoð við fæðingu Hver vitjun, eftir fæðingu Hámarksgreiðsla (Innifalið er eftirlit fyrir (Innifelur I + a.m.k. 11x11, fæðingu, móttaka barns og (Greitt er fyrir 2 vitjanir fyrstu 4 dagana aðstoð í framhaldi af því). mest 11 skipti). og 1 vitjun næstu 3). 01.01.87 Kr. 6.135 Kr. 736 Kr. 14.231 01.03.87 Kr. 7.863 Kr. 943 Kr. 18.236 01.04.87 Kr. 8.099 Kr. 972 Kr. 18.791 01.06.87 Kr. 8.330 Kr. 999 Kr. 19.319 01.10.87 Kr. 8.933 Kr. 1.071 Kr. 20.714 01.01.88 Kr. 9.201 Kr. 1.104 Kr. 21.345 01.02.88 Kr. 9.385 Kr. 1.126 Kr. 21.771 01.06.88 Kr. 9.826 Kr. 1.179 Kr. 22.795 15.02.89 Kr. 10.309 Kr. 1.237 Kr. 23.916 01.04.89 Kr. 10.949 Kr. 1.314 Kr. 25.403 01.09.89 Kr. 11.197 Kr. 1.343 Kr. 25.970 01.11.89 Kr. 11.362 Kr. 1.363 Kr. 26.355 01.02.90 Kr. 11.533 Kr. 1.384 Kr. 26.757 01.06.90 Kr. 11.706 Kr. 1.404 Kr. 27.150 1. 10,17% orlofsfé er innifalið í ofangreindum fjárhæðum. 40 ára gömul ljósmóðir má leggja 1,29% orlof ofaná og 50 ára ljósmóðir má leggja 2,61% orlof á greiðsl- urnar. 2. Gjald fyrir ferðatíma er innifalið í ofangreindum fjárhæðum. 3. Greitt skal kostnaðarverð efnis, sem ljósmóðir leggur sjálf til. 4. Fyrir vitjanir farnar í eigin bifreið ber Ijósmóður gjald í samræmi við reglur fjármála- ráðuneytisins um akstur ríkisstarfsmanna á eigin bifreiðum. 5. Reikningar skulu staðfestir af sængurkonum. 32 ljósmæðrablaðið

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.