Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Síða 23

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Síða 23
Tafla I Úr fæðingaskrá 1972-76 og 1986-90 eftir hjúskaparstöbu móbur á 1000 fæbingar 1972-76 1986-90 Giftar Ógiftar Giftar Ógiftar Fjöldi barna/ár 2896 1487 2091 2305 Burðarmálsdauði 1,5 1,8 0,5 0,6 þar af á fyrstu viku 0,6 1,0 0,3 0,3 Móðir <20 ára 3,4 40,9*** 0,6 12,9*** Þyngd barns <2500 grömm 3,6 5,2*** 2,9 3,7*** Fæðingargallar 8,6 9,0 3,4 3,4 Meðalfjöldi forskoðana x 6,7 x 6,7 x 10,7 x 10,8 Meðalaldur móður (ár) 27,2 21,5*** 29,4 24,9 *** Meðalþyngd barns (grömm) 3623 3505*** 3670 3583 *** Pá0,05 = x. P<0,01 = xx. P<0,001 = xxx Jafn ræði Víða erlendis er burðarmálsdauði mun hærri meðal ógiftra en giftra. Á Islandi er svo ekki (sjá töflu I). Psébingarstábur Ur töflu II má lesa um fæðingarstaði. Vissulega eru fáar fæðingar á ýmsum stöðum úti á landi en virðist ekki koma að sök. Heimafæðingar eru nánast horfnar. Niburstaba Eftirlit með mæðravernd og fæðing- um er komið í það gott horf úti í hér- uðum að ekki virðist þörf á að færa allar fæðingar inn á sérgreinasjúkrahúsin, heldur ber að viðhalda fæðingaraðstöðu á sjúkrahúsum úti á landsbyggðinni. (Frá landlæknisembættinu). 21 ejósmæðrablaðið

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.