Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Síða 26

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Síða 26
Farsóttanefnd ríkisins/Landlæknisembættið. Ónæmisaögeróir fullorðinna sem mælt er meö á Islandi Ónæmisaðgerð Hve oft? Hverjir Inflúenza Árlega Allir eldri en 60 ára. Einnig allir þeir, sem þjást af langvinnum lungna- nýma-, og lifrarsjúkdómum, sykur- sýki, illkynja og öðrum ónæmis- bælandi sjúkdómum. Ef um börn er að ræða ber að hafa í huga að aukaverkanir bóluefnisins geta verið meiri en meðal fullorðinna. Lifrarbólga B Á 5-10 ára fresti Heilbrigðisstarfsfólk, sem vinnur með blóð og blóðhluta, fólk í blóðskilun, fólk er þarf mjög tíðra blóðgjafa við, samkyn- hneigðir karlar, sprautuefna- fíklar og fólk i sambýli með lifrarbólgu B. Mislingar Allir, sem ekki hafa verið bólu- settir (reglulegar almennar bólu- setningar hófust 1976) og allir, sem ekki hafa með vissu fengið mislinga. Mænusótt Á 10 ára fresti Allir. Sérstaklega er æskilegt að huga að bólusetningu fyrir utan- landsferðir. Pneumókokka- sýkingar (lungnabólgu- bakteríur) Á 10 ára fresti (á 5 ára fresti hjá fólki með ónæmis- bælandi sjúkdóma) Allir eldri en 60 ára. Einnig fólk á öllum aldri, sem er án milta vegna sjúkdóms eða slyss, og allir þeir sem þjást af langvinnum lungna-, hjarta-, nýrna-, og lifrarsjúkdómum, sykursýki, áfengissýki, illkynja og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum (þ.m.t. HIV sýkingu). Stifkrampi Á 10 ára fresti Allir. Sérstaklega ber að huga að bólusetningu ef óhreinindi komast í sár eða ef ætlunin er að ferðast til vanþróaðra landa. 24 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.