Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 15

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Qupperneq 15
Tafla 9 Fæðingarstelling Hálfsitjandi stelling 227 Á vinstri hlið 79 Á hægri hlið 58 Sitjandi á fæðingarstól 5 Sitjandi á grjónasekk 2 Standandi 13 Útafliggjandi stelling 18 Á fjórum fótum 37 Á hækjum sér 5 Annað 8 Uppl. vantar 8 Alls = 460 % Frumbyrjur ? Fjölbyrjur 50,2% 86 53,1% 1 140 47,6% 17,5% 25 15,4% 54 18,4% 12,8% 19 11,7% 39 13,3% 1,1% 3 1,9% 2 0,7% 0,4% 1 0,6% 1 0,3% 2,9% 5 3,1% 1 7 2,4% 4,0% 6 3,7% 12 4,1% 8,2% 7 4,3% 30 10,2% 1,1% 3 1,9% 1 1 0,3% 1,7% 3 1,9% 5 1,7% 1,7% 5 2,5% 1 3 1,0% 100% 162 100% 294 100% Tafla 10 Útkoma spangar Hálfuppi- sitjandi stelling Stellingin á hlið Alveg uppi- sitjandi stelling Stellingin á hækjum sér og standandi stelling Útaf liggjandi stelling Stellingin á fjórum fótum Alls Heil spöng 68 34,0% 42 32,6% 5 71,4% 1 6,3 % 2 13,3% 15 41,7% 133 28,9% Spöng rifnar 132 66,0% 87 67,4% 2 28,6% 15 93,8% 13 86,7% 21 58,3% 270 58,7% Uppl. vantar 57 12,4% Alls 200 129 7 16 15 36 460 100% Tafla 11 Stelling sem konan fæðir í Útkoma spangar Konan velur ekki sjálf Konan velur sjálf Alls Spöng rifnar ekki 6 12% Spöng rifnar 44 88% 83 34,6% 89 30,7% 157 65,4% 201 69,3% Alls 50 100% X_ = 9,921 df = 1 p = 0,002 240 100% 290 100% Tafla 7 Spangarklipping gerð Fjöldi Hlutfall af heild Já 38 8,2% Nei 416 90,4% Vantar upplýsingar 6 1,4% Alls 460 100% -■ Hversu margar fjölbyrjur hafa ör a spangarsvœðinu jyrir fceðinguna og er samband á milli þess að hafa ör á sPangarsvœðinu og að rifna ífœðingu ? Töflur 5 og 6 sýna hversu margar fjölbyrjur höfðu ör á spangarsvæðinu fyrir fæðingu og fylgni milli þess að hafa ör áður og fá rifu í þessari feðingu. Glöggt má sjá að það að hafa or á spangarsvæðinu fyrir fæðingu leiðir fremur til þess að konan rifnar í feðingunni en 73,7 % allra kvenna sem höfðu ör á spangarsvæðinu fengu rifii í fæðingunni. Að svo hátt hlutfall frum- hyrja hafði heila spöng leiðir til þess að sPöngin er að einhverju leyti vernduð fyrir næstu fæðingar. 3- Hver er tíðni spangarklippinga í eblilegum fœðingum? AHs voru 13,8% frumbyrja í úrtak- hiu spangarklipptar en 5,5% fjölbyrja. Pplýsingar um 6 konur vantaði. Frum- uyrjur voru marktækt oftar en fjölbyrjur sPangarklipptar p=0,002, tafla 7. 4- Hver er tíðni spangarrifa út frá sPangarklippingum í eðlilegum fœðing- iim? Af þeim 38 konum sem klipptar Voru hlutu sjö (18,4%) rifu út frá sPangarklippingunni. Fjórar af þessum SJ° konum voru frumbyrjur en tvær ',0ru fjölbyrjur og upplýsingar vantaði Um eina konu. Tíðni 3°- og 4° rifa út frá spangarklippingu var 15,8%. 3. Eru tengsl á milli spangarklipp- ,nSa og 3°- 0g 4° rifa ? Tafla 8 R|fnar út frá Fjöldi S^gjjAlippingu n = Hlutfall 2^rifa 1 2,6% !!^g4° rifur 6 15,8% f^itnar ekki út frá Njjjjjgarklippingu 31 81,4% ripplýsingar ýantar 1 0,2% Alls 38 100% Ekki reyndist unnt að finna hvort tengsl væru á milli 3°- og 4° rifa og spangarklippinga þar sem fáar konur voru spangarklipptar í úrtaki en sjö þeirra sem klipptar voru hlutu rifu út frá spangarklippingunni. Vegna fá- mennis var ekki unnt að reikna mark- tækni. Af þeim sjö konum sem rifnuðu út frá spangarklippingunni hlutu sex konur 3°- og 4° rifu, tatla 8. 6. Er marktœkur munur á útkomu spangar milli stellinga sem konan notai á öðru stigi fæðingar? Stellingarnar sem konurnar notuðu á rannsóknartímabilinu eru skráðar í töflu 9. Vegna fæðar í sumum hópum fannst rannsakanda réttlætanlegt að flokka saman líkar breytur og setti saman í hóp annars vegar hliðarlegurnar og hins vegar uppisitjandi stellingarnar. Auk þess var ákveðið að velja saman stand- andi stellinguna og stellinguna á hækj- um sér þar sem álitið var að þyngdar- lögmálið hefði svipuð áhrif á grindar- botninn í þessum stellingum. Þegar gert var dreifigreiningarpróf á þessum gögnum reyndist niðurstaðan ekki marktæk miðað við 95% öryggis- mörk, þ.e. skýrtengsl fengust ekki milli stellinga og útkomu spangar. Hins veg- ar eru líkur á að niðurstaðan hefði orðið önnur ef um fleiri konur hefði verið að ræða í hverjum hópi. Liósmæðrablaðið maf 2004 15

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.