Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Síða 23

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Síða 23
en furðu lostinn yfir því að fólki skuli ekkert finnast athugavert við fóstur- eyðingar. Að „mannsbarninu“ megi út- ^ýnia nánast á færibandi. Rúmlega 20 þúsund fóstureyðingar hafa verið fram- kvæmdar hér á landi frá því að fóstur- eyðingalögin voru sett 1975. Til saman- burðar þá hefur rúmlega 20 þúsund nianna bæjarfélagi verið eytt. Ég spyr mig því oft: Hvað er eiginlega að? Og hvað stjórnar þessum óskapa hugsunarhætti? Mitt álit er því hér og nú: að það h,jóti að vera komin tími til þess, að farið verði að endurskoða tilverurétt niannsbarnsins, og ég legg til að börnin hér á landi verði „friðlýst frá getnaði!“. Minna má það ekki vera! - Lög Al- Þ'ngis eru nefnilega ekki óumbreytan- le8 °g vonandi ekki heldur viðhorf og siðferðisskoðanir fólks. - Og mikið Sleðiefni ætti það að verða kvensjúk- hónialæknum að losna við þetta niður- J^gjandi starf, sem löggjafinn skikkaði Pa í með fóstureyðingalögunum. °g sama gildir um samstarfsfólk Pe'rra, sem að þessum málum þarf að koma. hegar maður fer að athuga þetta mál gaumgæfilega finnst mér ótrúlegt að d Þingismenn skuli hafa sett fóstureyð- 'ngalögin 1975 með þeim óheftu heim- ' óum sem þar eru. Jafnframt því að Peir skuli hafa leyft sér að skylda annað 0 k í landinu til að framkvæma verk til f eyða mannslífúm í samfélaginu, og Par ekki síst þar sem engin grein í 'Jórnarskrá íslands gefúr það til kynna f heimilt sé að setja lög til að fram- eænia slíkan verknað. Aftur á móti eru Úórnarskránni ákvæði urn samband ' kristna kirkju Þjóðkirkjuna eins og j* Ur hefúr verið getið um, og siðfræði- Ck’ar kenningar Biblíunnar heimila ' að mannslífum sé eytt. - Alþingis- I ónnum hefði einnig átt að vera það Jost hversu mótsagnakennd fóstureyð- ^Pgalögin eru við eiðstaf þann sem ® nar sverja að læknaheitinu, þ.e.a.s. í • ,tlrharandi eiðstaf: „Ég skuldbindi mig aúðlega til að helga líf mitt þjónustu 'ð mannkynið... fr heiti því að virða mannslíf öllu méf131’ a"t hra getnaði þess; jafnvel þótt j ^ verði ógnað, mun ég ekki beita 't'sþekkingu minni gegn hugsjónum annúðar og mannhelgi“. Ur Ut mál er hér enn sem tengist fóst- higutn, sem fólki blöskrar, það er h 3, stJórnvöld eyða miklum ijárupp- að ]Uni skattgreiðslum fólks í það; ata eyða verðandi þjóðfélagsþegn- um landsins. En einn slíkur verknaður kostaði 2003 frá kr. 68.836 - 135.595 eftir eðli málsins! Heildarupphæðin er því á bilinu 68.836.000 - 135.595.000 á ári. Hér má líka spyrja hvers vegna fólki sem er á móti fóstureyðingum er gert það skylt með þessum hætti að þurfa að greiða fyrir þennan verknað? En fólk virðist lifa ótrúlega ábyrgðar- lausum lífsstil í þessum efnum þar sem það getur gengið að fóstureyðingum án þess að greiða þar nokkuð fyrir. Hvað varðar síðan snemmómskoð- anir og hnakkaþykktarmælinguna, sem miðar að því að eyða einstaklingum með Downs heilkenni, finnst mér íyrst og fremst vanta siðfræðilega umræðu í þjóðfélaginu, en það vantar enga um- ræðu um mælingar. Það þarf að fá fleira fólk inn í umræðuna, sem hefur unnið með þessa einstaklinga, og þekkir þetta fólk. Auk þess vantar að fá fólk inn í alla umræðuna um fósturgreiningar, sem hefúr aðra sýn á lífið en þá sem vís- indafræðin leggur til, t.d. guðfræðinga og siðfræðinga, framtíðarinnar vegna. Því í þeirri kreppu sem nútíminn er, eru það ekki vísindin sem skera úr því hvað mönnum ber að gera á vettvangi réttar- fars eða siðferðis, heldur er þeim spurningum svarað með siðferðilegum rökum og túlkun á gildandi lögum. Spyrja má síðan hvers vegna talið er sjálfsagt að elta einstaklinga með Downs heilkenni uppi og tortíma þeim? Mætti ekki líta á það sem einelti við þetta fólk? Þessu fólki líður að öllu jöfnu ekkert illa. Þetta er glatt fólk, gleðin virðist oftast skína í kringum það. Maðurinn sjálfur er ekki hið ytra útlit. Síðan má velta íyrir sér hvaða hópar verði teknir fyrir næst? - Ég held að allir geri sér grein íýrir því að miðað við þekkingu vísindanna í dag muni greinast ýmis frávik í litningabúskap mannsins á næstu árum. Og ég segi stundum að þegar vísindamenn telja sig búna að kortleggja genamengi manns- ins þá verði enginn fúllkominn! Og í raun er það löngu vitað að enginn er fullkominn. Sagnfræði framtíðarinnar í framhaldi af þessu er síðan annað, sem má svo sannarlega taka til umhugs- unar. Það snertir sagnfræði framtíðar- innar. Sagnfræðin geymir nefnilega frá- sagnir af hinu liðna. Hvað finnst okkur t.d. vera sæmandi í sambandi við þau málefni sem ég hef komið hér inn á, að verði til lestrar fýrir komandi kynslóðir í sagnfræðinni um siðferðisþroska kyn- slóðar okkar og þjóðar? Allt er þetta skráð sem gert hefur verið! Heimildir eru þannig til fýrir sagnfræðinga fram- tíðarinnar. - Ég tel því að komin sé tími til þess að við stöldrum nú við og hugleiðum hvað verið er að gera hér á landi, og jafnframt því í hverju við vilj- um vera þátttakendur! Hvers konar þjóð viljum við vera? Allir sem lesið hafa og kynnt sér eitthvað sagnfræði um liðnar kynslóðir og þjóðríki vita að þar er ekki alltaf fallegar frásagnir að finna. Þjóðfélög sem láta eyða mannslífúm er t.d. ekki hægt að flokka nema á mjög lágu sið- ferðisstigi! - En gjörðir þjóðfélags- þegnanna birta siðferðisþroskastig þjóð- arinnar. Ekkert þjóðfélag er á hærra siðferð- isstigi en þegnar þess eru. — Það er því skoðun mín að stjórnvöld ættu nú þegar að fara að endurskoða þessi „svörtustu lög íslandssögunnar“, sem Alþingi ís- lendinga hefur sett frá stofnun þess 930 fóstureyðingalögin, að þau verði ekki notuð eins og getnaðarvörn við skyndi- ákvörðun. Auk þess eru lögin ekki í samræmi við þá siðfræði sem samþykkt er í Stjórnarskrá íslands þ.e. kristna sið- fræði. Og í rauninni eru það stjórnvöld landsins, sem eru að mestu leyti ábyrg fýrir því siðleysi sem viðgengist hefúr hér á landi á undanfömum árum, því þegar Alþingi setti fóstureyðingalögin á sínum tíma með jafn óheftum ákvæð- um eins og þau eru, losuðu þau fólk við að taka ábyrgð á sjálfum sér hvað kyn- lífshegðun varðar. Og jafn ótrúlegt er síðan að sjálft Alþingi þjóðarinnar skuli hafa sett lög sem stuðla að því að verðandi þjóðfélagsþegnum landsins sé eytt. - Þeirra eigin þjóð! Niðurlag Um allt þetta mál þarf að fara að kom- ast á vitræn umræða. Fólk verður að fara að bera meiri virðingu fýrir manns- lífinu. Lífinu sem er að koma, fóstrinu, hinni verðandi manneskju sem er að vaxa upp til fæðingar, en parið sem hlut á að máli býður nefnilega barninu upp á það að koma við getnaðinn. Fólk verður að fara að læra að vera ábyrgt í gerðum sínu. En sannleikurinn er sá, að þær eru víst ekki ófáar kon- urnar sem hafa séð eftir því allt sitt líf að hafa látið eyða fóstrinu. Því það losnar engin kona við minninguna og sektarkenndina, sem hefúr skemmt meira og minna allt þeirra líf. Konur halda að þetta sé eitthvað auðvelt þegar Ljósmæðrablaðið maf 2004 23

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.