Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Side 29

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Side 29
Skýrsla stjórnar LMFI til aðalfundar 2004 Aðalfundur LMFÍ 2003 var haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2003 á veit- 'ngahúsinu Carpe Diem við Rauðarár- stlg. Mæting ljósmæðra var venju frem- ur nokkuð góð, en gert var hlé á fúndi hl að snæða saman léttan kvöldverð. Að loknum hefðbundnum aðalfund- arstörfum og matarhléi fór fram um- r®ða um framtíðarhugmyndir um menntunarmál ljósmæðra. Ein ný ljósmóðir kom inn í stjórn að Þessu sinni Jóna Dóra Kristinsdóttir Sem starfar á Miðstöð mæðraverndar en hún tók einnig sæti í kjaranefnd. Að öðru leyti varð ekki breyting á stjórn fé- lagsins. I dag eru kjarafélagar 178 sem er fekkun frá fyrra ári. Ekki kann ég skýr- lngu á því en vona að nýjar ljómæður k°mi til liðs við félagið þegar kjara- samningar verða lausir í haust. Fagfé- 'agar eru 101 og er sú tala svipuð og andanfarin ár. Reglur félagsins kveða á um að ef fagfélagi hefur ekki greitt ár- Qald til félagsins í tvö ár skuli hann Eelldur út af félagaskrá og nýtur þ.a.l. ekki réttinda sem aðrir félagsmenn og fer ekki sendan póst eða annað frá félaginu. Stjórnarfundir á síðasta starfsári N°ru 7. Fræðslufundir voru 2 ef með er 'alin ráðstefnan „Eðlilegar fæðingar í nutíma samfélagi“ sem haldin var í til- 4n' af komu Inu May Gaskin s.l. haust. 8 vil sérstaklega þakka fræðslunefnd rabæra frammistöðu við undirbúning °8 framkvæmd hennar. Ennfremur vil e8 þakka þeim sem þátt tóku í þessu 'je.rkefni af hálfu ljósmæðranámsins við • Mér er kunnugt um að Ina May var niJög ánægð með dvölina hér og er búin a fara víða í lopapeysunni sinni. Fræðslunefnd hefúr einnig haldið utan um nálastungunámskeiðin og var aldið námskeið á Selfossi seinnipart Sumars og s.l. haust. í febrúar var hald- lnn fyrrihluti námskeiðs og lýkur því i Ulaí. Næsta námskeið hefst í lok ágúst °8 lýkur því í nóvember. Lilleba Ankers Ólafia M. Guðmundsdóttir formaður LFI. hefur tekið vel í að halda áfram að koma til íslands og kenna ljósmæðrum nálastungur. Hún er hinsvegar afar ásetin og er t.d. búin að skipuleggja allt árið 2005. í skýrslu stjómar til síðasta aðal- fundar voru kynntar hugmyndir um sameiningu allra BHM félaga undir eitt þak. Það hefur ekki gengið að finna húsnæði sem allir geta sætt sig við. Það er von okkar í stjórn LMFI að félagið komist undir sama þak og önnur BHM félög, en sú von hefur veikst verulega frá siðasta vori og ólíklegt að úr þessu verði fyrr en þá að loknum kjarasamn- ingum. Fundir með samninganefnd Heil- brigðis- og tryggingaráðuneytis vegna heimafæðinga- og heimaþjónustusamn- ingsins hafa verið nokkrir á starfsárinu en þegar þetta er skrifað er búið að und- irrita samning sem við munum kynna undir liðnum önnur mál hér á eftir. Samninganefnd HTR er afar fost fyrir og hefur haft lítið að bjóða ljósmæðr- um, auk þess sem vilji er fyrir því að losna við heimaþjónustusamninginn út úr TR. Ég hef vissar áhyggjur af því að verið sé að reyna að koma þessari þjón- ustu fyrir í Heilsugæslunni án þess að við séum hafðar með i ráðum. Okkur tókst þó að fá inn bókun með samn- ingnum um að á samningstímanum verði farið í viðræður um breytingar á fyrirkomulagi á heimaþjónustu í sæng- urlegu. Samkvæmt ársreikningi sem lagður var fram á síðasta aðalfundi var fjár- hagsstaða félagsins erfið árið 2002 og var halli á rekstrinum. Árið 2003 er mun betra og erum við a.m.k. réttu megin við núllið. Með aðhaldi og sam- stilltum aðgerðum hefúr stjórninni tek- ist að snúa vörn í sókn. Þá lítur út fyrir að við uppgjör fyrir árið 2004 verði staðan nokkuð álitleg en þar munar mest um endurgreiðslu frá BHM vegna ofgreiddra félagsgjalda. Undirbúningur undir NJF ráðstefn- una í næsta mánuði hefúr gengið vel og er þátttaka orðin góð. í dag höfðu 397 ljósmæður skráð sig. Fræðslunefnd hefur verið falið að hafa samband við Félag fæðinga- og kvensjúkdómalækna til að undirbúa sameiginlegan fræðslufund um sam- eiginlegt hagsmunamál sem eru vax- andi málssóknir vegna meintra mistaka við fæðingar. Formaður FFK, Ósk Ingvarsdóttir hefur tekið vel í að haldinn verði sam- eiginlegur fræðslufundur um þetta mál en eiginleg skipulagning er ekki hafin. Ég vona að þetta geti orðið með haust- inu. Undirrituð hafði hugsað sér að hætta sem formaður félagsins nú í vor. Það hefúr ekki tekist að finna nýjan for- mann þannig að ég hef ljáð máls á því að gegna starfinu áfram þar til nýr for- maður fæst. Það er hins vegar háð því að hægt verði að dreifa verkefnum þeim sem framundan eru og hef ég góða von um að það takist. F.h. stjórnar LMFI Ólafia M. Guðmundsdóttir formaður. Ljósmæðrablaðíð maí 2004 29

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.