Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 1

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 1
MÁNAÐARBLAÐ UM LANDBÚNAÐ ÚTGEFANDI: BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS RITSTJÓRI: METÚSALEM STEFÁNSSON VERÐ ÁRG. KR. 5.00 AFGREIÐSLA OG INNHEIMTA HJÁ RITSTJÓRA Nr. 7—8 Reykjavík, júlí—ágúst 1937 XXXII. árg. EFNI: Aldahvörf búnaðarfélagsskapar á íslandi. I. Hátíðahöld. II. Ræða formanns. III. Ræða búnaðarmálastjóra. IV. Á. G. E. Kveðja til B. í. 8. júlí ’37. V. R. Á. Ættjarðarminni. Kveðið 8. júli ’37. — H. P. íslenzkt dilkakjöt og enski markaðurinn. — Reglugerð um kosningar til Búnaðarþings. — Fyrirmæii um fjallskil o. fi. í sambandi við Borgfirzku sauðfjárpestina. *X—I—>*X—XX—>*>*>*X—X—X—X—X—X—X—X—X—X—X—X>*X—X—X—X—>*X—X—X—X—X—X—X—>X—X—X—X—X—> ♦ •!♦ ♦:♦ 2 __ •> | Fáar skepnur vel íóðraðar gera oft ! | meira gag’n en fleiri lélega fóðraðar. | ❖ | 1 i I I X Það verður best og hagkvæmast að fóðra íslensk an búfénað á islensku fóðri, og góð taða, snemm- slegin og vel verkuð, er eitt hið hollasta og besta fóður sem völ er á. AUKIÐ TÖÐUFALLIÐ með heppilegri notkun tilbúins áburðar. == NITROPKOSKA I G = KALKSALTPÉLUR og = KALKAMMONSALTPÉTUR eru tegundirnar sem öllum reynast vel. Bókvit og vísindi eru undirstöðumatur, iátið það i askana. Lcsið tilraunaskýrslurnar og notfærið ykkur niður- stöður þeirra. Þekking' er meira en þriðjunguc gjafar. x-x-:-x-x-:-X4<-:-x-:~x~x~x**x~x~X"X-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-:-:-x~:~><-x-x-x-x

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.