Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 2

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 2
Freyr, XXXII. árg. Nr. 7—8 r lltveguin og selju I I SÁÐVÖRUR: Grasfræ blandað og einstakar teg- undir, sáðbygg, sáðhafra. GIRÐING AREFNI. JARÐYRKJUVERKFÆRI. GARÐYRKJUVERKFÆRI. HEYVINNUVÉLAR. SKILVINDUR — STROKKA — PRJÓNAVÉLAR — SAUMAVÉLAR O. S. FRV. Upplýsingar og leiðbeiningar, skriflega og munnlega, eftir því sem óskað er. Samband íslenzkra samvinnufélaga. S krúðgarðar. Hér á landi hefir aiitof iítið verið gert að því að skreyta kringum hús og bæi í sveitum og kauptúnum. Ein af ástæðunum fyrir því, að minna hefir verið að þessu gert en skyldi, er sú, að ekki hefir verið ti/ á íslenzku handhægur teiðarvísir og leiðbein- ingar um val skrautjurta og tilhögun garða. Nú er úr þessu bætt. Bókin Skrúðgarðar eftir Jón Rögn valdsson garðyrkjufræðing á Akureyri, sem nú er nýkomin í bókaverzlanir er Ijóst og skipulega skrifuð, skreytt fjölda mynda og fjölmörgum upp- dráttum af görðum, sem gefa mönn- um /jósa hugmynd um ti/högun garð- anna eftir legu húsa og öðrum kring- umstæðum. Bókin kostar aðeins kr. 2,50. FRAM shilvindur eru þjóðkunnár á íslandi. Yfir 1500 bændur nota þær. Nýlega hafa þær fengið endurbóí, svo þær standa nú [ö 11 u m s k i 1 v,i n d u m f r a m a r. f '■ íWi} DAHLEA sfrokkarnir ná mestu smjöri úr mjólkinni. Fyrirliggjandi ásamt varahlutum hjá: KR. O. SKAGFJÖGÐ, Reykfavík.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.