Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 16

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 16
110 F R E Y R beint og óbeint inn í verksviS hvers bónda í landinu, og hvílir jafnframt á herðum þeirra um allar framkvæmdir og skipulag. Fyrst skal þá minnst meS fáum orSum á örfá atriSi er búnaS varSa, fyrir þann tíma, sem SuSuramtsins Húss- og bús- stjórnarfélag var stofnaS og síSan dreg- in fram nokkur dæmi úr sögu félagsskap- arins. Um og eftir miSja 18. öld tók ríkis- stjórnin danska aS gefa meiri gaum aS högum Islendinga en áSur hafSi tíSk- ast og fylgdi um þaS hvatningu og til- lögum íslenzkra og erlendra manna, sem trúSu því fastlega, aS fátækt sú og van- þrif, sem þá gætti mjög í atvinnulífi landsmanna og öllum þjóSarhögum, væri ekki því aS kenna aS landiS væri svo hrjóstrugt og kostasnautt, eSa þjóSin sjálf svo duglaus og úrkynjuS, aS ekki mætti ráSa á þessu bót. Þvert á móti. LandiS bjó yfir miklum kostum, bæSi til sjávar og sveita, kostum og gæSum, sem sumpart voru augljós og öllum kunn, en sumpart lítt þekkt, meSan skorti vís- indalegar rannsóknir. ÞjóSin var aS vísu fátæk og vankunnandi, en engan veg- inn óhæf til þess aS notfæra sér þekk- ingu, ef hún ætti þess kost, og hafSi sýnt þaS löngum, aS hún átti til dugnaS og þrautseigju, ef hún fékk komiS sér viS. Tilraunir þær, sem nú voru gerSar, til þess aS rétta viS atvinnuvegi lands- manna eru flestum íslendingum nokk- uS kunnar. Hér skal aSeins nefna verk- smiSjumáliS eSa ,,innréttingarnar“ svo- kölluSu, er Skúli Magnússon gekkst fyr- ir, og kenna áttu landsmönnum nýja tækni viS tóvinnuna, sem frá fornu fari var helzta iSngrein þjóSarinnar, og enn- fremur nýja háttu og aSferSir viS útveg, og loks átti aS kenna mönnum akuryrkju og garSrækt. Allt varS þetta til lítillar frambúSar, nema helzt ullarvinnslan. Hún tók nokkrum framförum viS ný og betri á- höld, er ruddu sér hægt og hægt til rúms. Á líkan hátt fór um merkilega til- raun, sem gerS var til þess aS bæta sauS- fjárrækt landsmanna meS erlendum kynbótastofnum. FjárbúiS á ElliSavatni, er rekiS var um sjö ára skeiS á kostnaS konungs, byrjaSi vænlega og horfSi til þess aS þaS gerSi mikiS gagn. En hér varS sú slysni á, aS hingaS barst fjár- kláSi meS kynbótafénu 1762, og þessi fjárpest breiddist svo skjótt út og var svo skaSvæn, aS horfSi til auSnar um landbúnaS á íslandi. Jafnframt kom allt- af betur og betur í ljós, því meir sem fast- ar þrengdi aS högum þjóSarinnar af þess- um orsökum og öSrum, aS verzlunarlag þaS, sem þá hafSi langa hríS staSiS, verzlunareinokunin, var aS eySa landiS smátt og smátt, fólkinu fækkaSi og hög- um þess hnignaSi, og allir vissu, aS þaS 'var ekki sízt einokunin sem olli því, hversu fór um verksmiSjumáliS og ýms- ar framfaratilraunir, er konungur hafSi þó variS miklu fé til og stutt öfluglega. 1770 var skipuS nefnd til þess aS rannsaka þjóShagi íslendinga og gera tillögur um viSreisn atvinnuveganna. AS tillögum þessarar nefndar var fjár- kláSanum útrýmt 1772—1779 meS al- mennum niSurskurSi alls sauSfjár milli Jökulsár á Sólheimasandi og Skjálfanda- fljóts. Sú ráSstöfun bjargaSi sauSfjár- ræktinni, en hún kostaSi líka meira en auSvelt sé aS gera sér Ijósa grein fyrir nú. AnnaS höfuSverk nefndarinnar var aS gera hinar fyrstu tillögur um afnám einokunarinnar, er loks var niSur lögS

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.