Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 35

Freyr - 01.07.1937, Blaðsíða 35
Freyr, XXXII. árg. Nr. 7—8 Kartöflnmyglan getur eyðilagt uppskeruna úr görðunum, eða rýrt notagildi hennar að miklum mun. Verjist henni með góðum varnarmeðulum. Með því að dreifa legi yfir kartöflugrösin, sem er búinn til á þann hátt að leysa Koparsódamjöl upp í vatni. Eða með því að dreifa óuppleystu Koparsódadufti á döggvot grösin. Kartöflumyglan er ekki ósigrandi, það er hægt að verjast henni svo til hagsmuna sé og mikilla nota. Samband ísl. samvinnufélaga ISLENZKUR LITUNARMOSl Hefi jafnan fyrir- liggjandi þrjár teg- undir af íslenzkum litunarmosa ogsendi gegn póstkröfu út um land. Verð 1.00 kr. pr. kg. JÓNASÍNA BJARNADÓTTIR Grjótárgerði, Fnjóskadal. ÍSLENZK FJALLAGRÖS Sel vinsuö fjallagrös (vel hrein og þur, en ekki blaðtínd) og sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er. Verð kr. 2.50 pr. kg. Hallgrímur Sigfússon Grjótárgerði, Fnjóskadal

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.