Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2004, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2004
Fréttir T3V
Læknar
tilbúnir
að semja
Formenn samninga-
nefnda lækna og ríkisins
funduðu stíft um helgina til
að freista þess að leysa
deilu sérfræðilækna við
heilbrigðisyfirvöld. Heim-
ildir DV hjá læknum herma
að fyrir liggi samningsdrög
sem þeir hafi samþykkt fyr-
ir sitt leyti og eru tilbúnir
að leggja fyrir almennan fé-
lagsfund í Læknafélaginu.
Til stóð að halda formlegan
samningafund í gær eftir að
samninganefnd ríkisins
hefði farið yfir samninga-
drögin sem læknarnir
komu sér niður á en úr því
varð ekki. Samninganefnd
rfkisins sat á fundi allan
daginn í gær. Að loknum
þeim fundi vildi Garðar
Garðarsson, formaður
samninganefndarinnar
ekki kannast við annað en
að samningafundur með
læknum hefði verið boðað-
ur klukkan íjögur í dag.
Gæti það bent til þess að
ríkið hafi enn ekki mótað
afstöðu sína til samnings-
draganna eða þá að þeim
verður hafnað. Gerist það
er ljóst deilan er komin í
hnút að nýju.
Byssur í
Bandaríkja-
flugi?
„Ferðalög og stríð fara illa
saman. Ég tel afar hæpið að
færa vopn beint þannig inn í
þjónustu við ferðafólk. Vopn-
aðir verðir í farþegaflugi til
Bandaríkjanna finnst mér því
vera ein langsóttasta hug-
mynd sem fram hefur komið
til þess að tryggja öryggi far-
þega og flugáhafna."
Ingólfur Guðbrandsson, feröa-
frömuöur.
Hann segir / Hún segir
„Við teljum það óhugsandiað
vera með vopnaða verði um
borð í flugvélum. í raun fárán-
legt enda skapar það falskt ör-
yggi. Úrræði og varnir verða
að vera á jörðu niðri."
Uppsagnir eru hafnar á Landspítalanum. Enn áformað að leggja niður Neyðarmót-
töku gegn nauðgunum og flytja þjónustuna til Kvennadeildar. Móttakan fær viður-
kenningu í óbirtri alþjóðlegri skýrslu. Málið tekið fyrir hjá Stjórnarnefnd spítans í
dag. Guðrún Agnarsdóttir yfirlæknir neyðarmóttökunnar fékk uppsagnarbréf. Hún
segir skipulagsbreytingarnar vanhugsaðar.
„Þetta er skelfileg staða fyrir stjórnendur Land-
spítalans að þurfa að hlýða þessum óraunhæfu
kröfum stjórnmálamanna um niðurskurð," segir
Guðrún Agnarsdóttir yfirlæknir Neyðarmóttöku
vegna nauðgunar á Landspítalanum í Fossvogi.
Landspítalinn hefur sent Guðrúnu uppsagnar-
bréf. Uppsögnin er í tengslum við skipulagsbreyt-
ingar sem miða að því að færa verkefni neyðar-
móttökunnar til kvennadeildarinnar við Hring-
braut. Guðrún er mjög ósátt við breytingarnar
sem hún segir vanhugsaðar. Hún sagðist hafa
vonast til þess að stjórnarnefnd spítalans myndi
endurskoða hugmyndirnar á fundi í dag þar sem
allt starfsfólk neyðarmóttökunnar og samstarfs-
aðilar hefðu mótmælt fyrirætlununum.
Ekkert samráð
„Það var ekki haft samráð við þá sem þarna
starfa,“ segir hún. „Neyðarmóttakan hefúr tekið á
móti nær 1.000 manns á rúmum tíu árum og hef-
ur sannað sig í mjög viðkvæmum málaflokki.“
„Við höfum ekki bara sinnt fórnarlömbum heldur
höfum við unnið með öllum þeim sem koma að
þessum málaflokki og frætt fólk um nauðganir og
viðbrögð við þeim, einkum unglinga því þeir eru
stærsti áhættuhópurinn."
Hún segir að stjórn spítalans ætli að flytja
þjónusmna fyrir fórnarlömb nauðgana þangað
sem ekki þótti heppilegt að hafa hana í upphafi.
„Ég sé ekki að það sé hægt að binda kvensjúk-
dómalækni, sem þarf að vera viðbúinn því að sjá
um fæðingar þar á meðal keisaraskurði með
skömmum fyrirvara, yfir því að sitja allt að í fjóra
tíma með manneskju sem hefur verið nauðgað,"
segir hún.
Nú starfa um 32 hjá Neyðarmóttökunni og
skiptast á vöktum og kostar rekstur henn-
ar um 23-4 milljónir á ári. Á síðasta ári
var skorið niður um 3 milljónir en á
næsta ári var krafist um 8 milljóna
króna niðurskurðar.
11 ára færni fórnað
Guðrún segir að málið snúist ekki um það
hvort hana vanti vinnu en hún hefur verið í 20%
starfi hjá Landsspítaianum. Hún hefur meiri
áhyggjur af afdrifitm Neyðarmóttökunnar sem
hún hefur byggt upp frá grunni f samstarfi við
aðra. „Hér er ekki verið að virða nær 11 ára færni
og þekkingu sem þetta starfsfólk hefur aflað sér,“
segir hún. „Það krefst mikillar sérþekkingar og ná-
kvæmi að sinna fórnarlömbum nauðgana. Um
helmingur þeirra sem leita til móttökunnar kæra
en mikil skylda hvílir á starfsfólki að sýna ná-
kvæmni og alúð við töku
og varðveislu
sýna í öllum
málum
málin
geta
staðið
og
fallið
með
þeim
sak-
ar-
gögn-
um
sem
finnast."
í alþjóð-
legri skýrslu
sem er verið
að útbúa á
vegum
al-
„Hér er ekki verið að virða
nær 11 ára færni og þekkingu
sem þetta starfsfólk hefur afl-
að sér/'
þjóða heilbrigðismálastofnunarinnar um þá
þjónustu sem stendur fórnarlömbum kynferðis-
ofbeldis til boða, er vitnað til Neyðarmóttökunn-
ar sem öndvegisseturs (centre of excellence) í
þessum efnum ásamt örfáum öðrum. Slíkum
öndvegissetrum er ætlað að vera fyrirmynd á al-
þjóðamælikvarða. „Það er mikil ábyrgð að ætla að
raska í grundvallaratriðum rekstri slíkrar þjón-
ustu með þessum hætti.“
Snertir hvert einasta heimili
Landspítalanum var gert að skera mikið
niður í rekstri og flutti DV fréttir af því í des-
ember að það myndi þýða að nálægt 200
manns yrði sagt upp. Þær uppsagnir eru nú
hafnar. Guðrún vísar ábyrgðinni á niður-
skurðinum á Landspítalanum alfarið á
stjórnmálamenn. „Það er skelfilegt til þess að
hugsa að stjórmálamenn ætli að halda Land-
spítalanum öllum í gíslingu. Það er augljóst að
svo til hvert einasta heimili á landinu mun finna
fyrir skerðingu á þjónustu spítalans á einn eða
annan hátt.“
kgb@dv.is
Getum ekki I
þetta gerast
„Islenskt samfélag getur ekki látið
þetta gerast. Svo aum og fátæk
erum við ekki/'segir Rúna Jónsdótt
ir talskona Stígamóta.„Ég
með starfi Neyðarmóttökunar frá
því hún var opnuð eftir margra ára
baráttu og frábæran undirbúning
Guðrúnar Agnarsdóttur. Það var
kappkostað að móta þessa þjónstu eins vel og kostur var
á og finnst okkur að það hafi fundist leið sem sé til fyrir-
myndar." Rúna bendir á að það sé engin visbending um að
þörfin fyrir Neyðarmóttökuna hafi minnkað.„Þetta eralger-
lega óviðunandi niðurstaða og hlýtur að byggjast á alvar-
legu skilningsleysi á eðili nauðgana. Slæmt erað segja Guð-
rúnu Agnarsdóttur upp en aðalatriðið er að það eru engar
aðstæður íþjóðfélaginu sem réttlæta þessa ákvörðun."
íslendingarnir i írak fara með dönsku sprengjuleitarsveitinni á annað leitarsvæði
■ ■ J aa * • *c mmw • #■• w * •
Abendingar um 400 spre
Danska sprengjuleitarsveitin
sem íslendingarnar tveir tilheyra
hefur nú lokið störfum sínum á
leitarsvæðinu við borgina Qurnah
og er á leið á annað leitarsvæði við
Tígrisfljótið sem liggur þar skammt
frá. Borist hafa ábendingar frá
staðarbúum um að þar séu niður-
grafnar um 400 aðrar sprengjur
svipaðar þeim sem íslendingarnir
fundu. Gylfi Geirsson yfirmaður
sprengjudeildar Landhelgisgæsl-
unnar segir að hann hafi rætt stutt-
lega við þá Jónas Þorvaldsson og
Adrian King í gærmorgun. „Það var
ágætt í þeim hljóðið og þeir voru
ánægðir með þann árangur sem
þeir hafa náð,“ segir Gylfi.
Samkvæmt upplýsingum frá
Kim V. Michelsen upplýsingafull-
trúa danska hersins í írak hefur
þeim sprengjum sem fundist hafa
verið pakkað inn í plastpoka til að
hindra útgufun á gasinu í þeim.
Beðið er komu 14 manna sérsveit-
ar frá Bandaríkjaher sem á að skera
úr um hverslags eiturefni er að
ræða en sú sveit kemur ekki á vett-
vang fyrr en f dag, þriðjudag. Á
meðan er svæðið girt af og gaum-
gæfilega vaktað af 30 manna deild
úr brynsveitum danska hersins.
Þar að auki hafa Danirnir dreift
upplýsingamiðum meðal staðar-
búa þar sem þeir eru varaðir við að
koma nálægt svæðinu.
Fram kemur hjá Michelsen að
staðarbúar eru í auknum mæli
farnir að koma með ábendingar
um lagera af fleiri sprengjum í
grennd við svæðið og hafa þannig
fleiri írakar bent sprengjuleitar-
sveitinni á að rúmlega 400 sprengj-
ur, svipaðar tegundar og þeim sem
fundist hafa, liggi í eða við Tígris-
fljótið sem liggur þarna skammt
frá.
Adrian King og Jónas Þorvaldsson
Hafa lokið við að kanna svæðið þar sem
þeir fundu sprengjurnar um helgina og eru
komnir annað með danska hernum, þar
sem ábendingar voru um 400 sprengjur.