Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2004, Blaðsíða 11
BRIMBORG / GCI - GREY COMMUNICATIONS INTERNATIONALISLANDI
Þú færd þér nýtt starf í spennandi atvinnugrein
Brimborg er íhópi stærstu bílaumboða landsins. Vöxtur Brimborgar var mestur í
þessum hópi bílaumboða á síðasta ári og á árinu þar á undan. Brimborg jók söluna á
síðasta ári um 93,4 prósent og veltan fór þá yfir 5 milljarða króna. Hjá Brimborg starfa
um 100 manns; í sölu nýrra og notaðra bíla og tækja, sölu varahluta og við þjónustu í
Reykjavík og á Akureyri.
Brimborg er umboðsaðili fyrir Volvo, Daihatsu, Citroén, Ford og Lincoln ásamt þvíað
vera umboðsaðili fyrir öflug atvinnutæki frá Volvo Truck, Volvo Penta, Volvo Bus og
Volvo vinnuvélar. Brimborg er einnig stór innflutningsaðili á dekkjum frá Pirelli og
Nokian.
Brimborg leitar að kröftugu fólki til starfa sem hefur frumkvæði, metnað, stundvísi og
heiðarieika, ásamt hámarksárangri að leiðarljósi. Við leitum að besta fólkinu.
Kjörorð Brimborgar er öruggur staður til að vera á en það merkir einfaldlega að
starfsmenn Brimborgar eru öruggir í starfi og viðskiptavinurinn nýtur einungis öruggra
viðskipta. Birgjar og samstarfsaðilar einnig.
brimborg
Öruggur stadur til ad vera á
Brimborg vantar fleira
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur
8 starfsmenn í 5 mismunandi störf
Skoðaðu þessi störf og sæktu um
Bifvélavirki
á fólksbílaverkstæði - 2 stöður
Viö leitum að: Vel menntuðum bifvélavirkja
í hóp mjög hæfra tæknimanna á öflugt
verkstæði okkar. Hröð tækniþróun á sér stað
í vörumerkjum okkar sem gerir þau mjög
spennandi að vinna við. Þess vegna er
nauðsynlegt að nýr starfsmaður leggi sig
allan fram við að auka þekkingu sína.
í starfinu felst, í megindráttum, að greina
bilanir og gera við bifreiðar. Mjög góð ensku-
og tölvukunnátta nauðsynleg.
Lagermaður
í varahlutaverslun - 1 staða
Við leitum að: Góðum manni á lagerinn til
þess að tryggja öruggt flæði varahluta.
Verslunin er með þeim stærri í greininni og
er þar margt spennandi að gerast fyrir
áhugasamt fólk. Vinnuaðstaðan er frábær.
Starfið felst í því að taka á móti varahlutum
og koma þeim fyrir á réttum stöðum. Einnig
skilum á varahlutum til erlendra birgja.
Umsjón með sérpöntunum og margt fleira.
Mjög góð ensku- og tölvukunnátta
nauðsynleg.
Sölumaður
nýrra Ford bifreiða - 1 staða
Við leitum að: Einstaklega þjónustuglöðum
og metnaðarfullum sölumanni sem ertilbúinn
til að leggja allt í sölurnartil að ná hámarks
árangri. Ford er eitt mest vaxandi og spenn-
andi bílamerkið á íslenska markaðinum.
í starfinu felst sala og ráðgjöf til viðskiptavina
nýrra og notaðra bíla. Mjög góð ensku- og
tölvukunnátta nauðsynleg.
Sölumaður
í varahlutaverslun
2 stöður
Við leitum að: Metnaðarfullum starfsmanni
í sölu og ráðgjöf varahluta og aukahluta fyrir
fólksbíla, vörubíla og önnur atvinnutæki. Hröð
tækniþróun á sér stað í vörumerkjum okkar
sem gerir þau mjög spennandi að vinna við.
Þess vegna er nauðsynlegt að nýr starfs-
maður leggi sig allan fram við að auka
þekkingu sína. Mjög góð ensku- og tölvu-
kunnátta nauðsynleg.
Þjónustufulltrúi í móttöku
fólksbílaverkstæðis - 2 stöður
Við leitum að: Þjónustuglöðum og síbrosandi
starfsmanni sem tekur vel á móti viðskipta-
vinum okkar sem koma með bíla sína í
viðgerð á verkstæði. Hæfileiki til að ræða við
fólk og skilja og greina vandamál er mjög
mikilvægur. Nákvæmni við útskrift reikninga
og eftirfylgni við staðla er nauðsyn. Mjög
góð ensku- og tölvukunnátta nauðsynleg.
■ Brimborg leggur áherslu á að ráða Umsóknareyðublöð er hægt að fá í móttöku
eingöngu reyklaust fólk til starfa, Brimborgar, Bíldshöfða 6. Tekið skal fram að
snyrtilegt og þiónustulipurt. eingöngu eru umsóknir teknar til greina sem
fylltar eru út á staðnum. Eigi menn ekki
heimangengt er hægt að hringja í síma 515
7000, milli kl. 08:00 og 18:00 og fá frekari
upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 19.
janúar næstkomandi. Gengið verður frá
ráðningum sem fyrst. Allar umsóknir verða
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 | brimborg.is