Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2004, Blaðsíða 18
-í
78 ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2004
Fókus DV
Spenna fyrir
sýningu Olafs
Jæja
Listáhugamenn eru afar
spenntir þessa vikuna fyrir
opnun sýn-
ingar Ólafs
Elíassonar í
Hafnarhúsinu um næstu
helgi. Eins og kunnugt er
vakti Ólafur mikla athygli
þegar hann sýndi í
Tate-safninu í
Lúndúnum á síð-
asta ári en nú er
sem sagt komið að
því að Ölafur sýni
hér á landi og ber
sýning hans heitið
Frost Activity. Opnunin er á
laugardaginn klukkan 16 og
opnar Ólafur Ragnar
Grímsson, forseti íslands,
sýninguna en kvöldið áður
er útvöldum boðið til sam-
kvæmis á sama stað.
Opið bíó í kvöld
Bíó Reykjavík heldur
Opið bíó í átjánda skiptið í
kvöld í húsakynnum MÍR,
Vatnsstíg lOa, og opnar
húsið klukkan 19.30. Klukk-
an 20 verður sýnd franska
myndin „The Malady of
Death" sem byggð er á
skáldsögu eftir Marguerit
Duras og var myndin með-
al annars í aðalkeppninni á
kvikmyndahátíðinni í Fen-
eyjum. Auk þess verða
sýndar myndir frá Banda-
ríkjunum, Japan, Makedón-
íu, Spáni, Rúmeníu og tvær
myndir eftir Birgi Pál Auð-
Styttist í
Hróarskeldu
Undirbúningur stendur
nú sem hæst fyrir Hró-
arskelduhátíðina sem fer
fram dagana 1.-4. júlí næst-
komandi. íslendingar fjöl-
menna jafnan á hátíðina
sem heftir það orð á sér að
vera afar fjölbreytt og
skemmtileg tónlistarhátíð.
Þegar hefur verið staðfest
að David Bowie muni koma
fram í ár og einnig munu
Korn og Santana hafa boð-
að komu sína. Ekkert hefur
enn frést af íslenskum lista-
mönnum en þeir voru
nokkuð áberandi í fyrra.
Hægt er að fylgjast með
undirbúningnum á
www.roskiide-festival.is.
• Jón Gnarr hefur opnað myndlist-
arsýningu í Frfkirkjunni, og nefnir
hann sýninguna I.N.R.I. Sýningin er
Sýningar
opin um helgar.
• Þrjár sýningar standa yfir í Lista-
safiii ASI. I Ásmundarsal sýnir Rósa
Gísladóttir „Kyrralífsmyndir frá plas-
töld", í Gryfju sýnir Margrétar M.
Norðdahl „Annarra manna Staðald-
ur" og í Arinstofu er sýning á
nokkrum portrettmyndum úr gifsi
eftir Kristin Pétursson úr eigu Lista-
^afns ASÍ.
• Gauthier
Hubert og
Guðný
Rósa Ingi-
marsdóttir
Lítið hefur heyrst frá söngkonunni Védisi Hervöru Árnadóttur hér á landi siðustu
misseri enda hefur stúlkan meira og minna verið i London siðasta eina og hálfa
árið. Þar hefur hún verið að vinna að gerð nýrrar plötu sem hún vonast til þess að
geti komið út þar í landi.
& ; t :
........*• “
Vinnur að
nýrri plötu
í London
Védís Hervör Sagði upp samningi sínum við
Skifuna og er flutt til London þar sem hún ætl-
ar að gera nýja plötu á eigin forsendum.
„Eg er búin að vera héma heima yfir
hátíðamar til þess að taka þátt í sýn-
ingunni Frostrósir með íslensku
dívunum en það var tónleikaröð sem
haldin var fyrir jólin ásamt Sinfóníu-
hljómsveit íslands, Karlakórnum Fóst-
bræðrum, Vox feminae og Gospelkór
Fíladelfíu. Svo er ég bara að pakka rest-
inni af dótinu mínu saman því ég er að
fara flytja tif London þar sem ég mun
búa með systur minni," segir Védís
Hervör sem hefur aUtaf verið með ann-
an fótinn á íslandi þrátt fyrir að eyða
meirihiuta tíma síns í London. Undan-
farið hefur hún búið hjá foreldrum
sínum en Védís er eins og kunnugt
er dóttir Árna Sigfússonar, bæjar-
stjóra í Reykjanesbæ. Nú segist
hún hins vegar vera búin að
breyta forgangsröðinni hjá
sér og sé því endanlega flutt
til stórborgarinnar þar
sem hún stefnir á að búa
næsm árin.
Hætt hjá Skíf-
unni
„Ég býst við
að vera úú í
Breúandi næstu
árin en síðasta
eina og hálfa
árið hef ég
samt meira
og minna
verið þar. Þar
er ég búin að
vinna að
nýrri plötu
og svo er ég
búin að sækja
um í fullt af
skólum fyrir
næsta haust þar
sem mig langar
að bæta aðeins við
tónlistarmenntun-
ina mína," segir
Védís sem er ekki samningsbundin
neinu útgáfufyrirtæki eins og er. Hún
var áður á mála hjá Skífunni, þar sem
hún gaf út plötuna In the Caste árið
2001, en sagði þeim samningi lausum
fyrir nokkru tii þess að geta starfað
sjálfstætt í Lundúnum. Þar hefur hún
komið sér upp einhverjum sambönd-
um innan tóniistarbransans sem
munu eflaust nýtast henni vel þegar á
reynir.
Saknar náttúrunnar
„Það hentar mér ágæúega að vinna
svona sjálfstætt. Ég er búin að gefa mér
góðan tíma í að finna mína tónlist og
er þegar búin að semja slatta af iögum
og taka upp. Ég sem allt sjálf og þannig
vil ég hafa það en auðvitað hef ég samt
verið að vinna með fullt af tónlistar-
mönnum og upptökustjórum héma
úú sem hafa hjálpað mér mikið. Það er
samt dáh'úð erfitt fyrir mig að útskV
hvernig tónlist þetta er, það er mikiö
órafmagnað en eitthvað af tölvuvinnu
líka sem ég reyni þó að halda í lág-
rnarki."
Védís segist ekki hafa gert núkið af
því að troða upp úú í Breúandi enda er
hún aðallega að einbeita sér að því að
semja lög og vinna að nýju plötunni.
„Ég hef ekkert verið að syngja þarna
úti nema þá bara í dimmunni í hljóð-
verinu en það fer að koma að því að ég
komi fram," segir Védís sem segir það
vissulega vera nokkuð erfitt að yfirgefa
landið.
.Auðvitað er alltaf erfitt að kvæðja
fjölskyldu og vini en það er svo sem
ekkert langt að fara ef heimþráin fer
að gera vart við sig. Fyrir utan vini og
fjölskyldu held ég að ég eigi efúr að
sakna náttúrunnar mest því maður
sér ekki mikið af henni I stórborginni.
En ég er ekkert smeyk við þetta enda
mikið framundan þannig að ég lúakka
bara tál. Ég lít björtum augum á fram-
tíðina."
sýningu í Nýlistasafninu. Hún stend-
ur til 17. febrúar.
• Myndlistarmaðurinn Snorri Ás-
mundsson hefur opnað málverka-
sýningu á kaffihúsinu Sólón.
• Hafsteinn Michael hefur opnað
sýningu í Næsta galleríi, Næsta bar,
Ingólfsstræti la. Þetta er sjöunda
einkasýning hans.
• Sýning á nýjum verkum eftir Jón
Sæmund Auðarson og Særúnu Stef-
ánsdóttur hefur
verið opnuð I
Safiú, Laugavegi
37. Þau sýna
hvort um sig ný
verk sem eru sér-
staklega unnin ,
fyrir sýningar-
rýmið. Auk verka úr safneigninni
ingar í Safni: Nýjar teiknimyndir eftir
Lawrence Weiner, Litir eftir Adam
Barker-Mill og kynning á verkum frá
ferli listamannsins Hreins Friðfinns-
sonar.
• Tvær einkasýningar hafa verið
opnaðar í Gallerí Skugga, Ilverfis-
götu 39. Á jarðhæð gallerísins sýnir
Sólveig Bima Stefánsdótúr níu mál-
verk og ber sýningin yfirskriftina
„Reiðtúr á nykri" og vísar til huglægs
ferðalags um lendur málverksins. I
kjallara gallerísins er Hulda Vil-
hjálmsdótúr, Húdda, með sýning-
una „Þegar ég gef þér ritið, tek ég
mynd af því með glermyndavélinni."
Um er að ræða málverk, skúlptúr og
innsetningu.
• Rósa Sigrún Jónsdótúr hefur opn-
að sýningu í Gallerí Hlemmi. Verkið
sem Rósa sýnir heitir „Um fegurð-
■toMafiLanitgndH^f. iMn þaj. bii „
10.000 samansaumuðum
eyrnapinnum og vídeói. Sýningin
stendur til 31. janúar.
• Þýski myndlistarmaðurinn Ingo
Fröhlich opnaði í gær sýningu sína
Strich + Linie / Lfna + strik í Gallerí
Kling og Bang, Laugavegi 23. Sýning
Ingo stendur til 8.febrúar.
• í Hafiiarhúsinu stendur yfir þema-
sýning úr verkum Errós I eigu safns-
ins.
• í Gerðarsafiú I Kópavogi stendur
yfir sýningin Camegie Art Award
2004, þar sem sýnd eru verk eftir 24
af helstu listamönnum Norðurlanda.
Sýningin stendur til 22, febrúar.
Gerðarsafn er opið 11-17 alla daga
nema mánudaga.
•Á Kjarvalsstöðum stendur yfir sýn-
ingin Ferðafúða, sem er sýning á
listamenn. Þar stendur einnig yfir
sýningin „Myndlistarhúsið á Mikla-
túni - Kjarvalsstaðir í 30 ár". Báðum
þessum sýningum lýkur 25. janúar.
• Guðbjörg Lind er með málverka-
sýningu í
galleríinu
og skart-
gripa-
verslun-
inni Hún
oghún,
Skóla-
vörðustíg 17b.
• f tilefni 140 ára afmælis Þjóð-
minjasafiisins stendur yfir sýning I
risi Þjóðmenningarhússins.
• Þorkell Þórisson sýnir yfir 50 olíu-
og akrílmyndir I nýju gallerfi að
Tiyggvagötu 18 sem nefnist Gallerl