Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2004, Blaðsíða 27
r 0V Fókus ÞRIÐJUDAGUR 2. MARS 2004 27 SAMBÍÓm fíEEnBOEtnn MOUNTAIN RENEÉIELLWECER: 8c$ta Isikkons Laíifeablatverkí. Stórbrotin og margverðlaun- uð stórmynd með óskars- verðlaunahafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna- hafanum Renée Zellweger og Jude Law IGBY ! GOES down SÝND kl. 8 og 10.10 B. i. 14 ára BJÖRN BRÓÐIR kl. 8 Með ensku tali HUNTED MANSION kl.i SYND kl. 5.30, 8.30 og 10 m B. i. 16 ára LOONEY TUNES kl. 6 Með íslensku tali lilAUÍ www.samfaioin.is | 03Doiby JEK Ben Stiiier jfiœfer Anisíon AlongCamePoIly CHARLIZE THEKON: Besta , leíkkona í adaJhiiítverkL SÝND kl. 8 og 10.15 B i 16 SÝNDkl. 6,8og 10 kl. 6 Með ísl. tali Ath. miðaverð 500 kr. www.laugarasbio.is Popppunktur Spil í leiðinni og knnnski ó leið út í heim „Það er náttúrlega að koma út spil fyrir næstu jól, Popppunktur, sem Þúsund og ein nótt gefur út, en ég held það hafi komið eitthvað lítið út úr þreifmgum þess efnis að koma þessu á koppinn í Bandaríkjunum. En auðvitað væri geggjað að sjá Metallica á móti U2 eða eitthvað," segir dr. Gunni, annar umsjónarmanna Popppunkts (PPP), sjón- varpsþáttarins sem er á dagskrá Skjás eins við mildar vinsældir. Samkvæmt heimildum DV fór Sigurjón Sig- hvatsson til fundar við forsvarsmenn MTV-sjón- varpsstöðvarinnar með tvær hugmyndir í farteskinu. Önnur var sú að gera þátt sem bygg- ist á sömu hugmynd og PPP. Og vissulega væri gleðiefni ef tækist að snúa við þróuninni, að íslend- ingar éti allt upp eftir Bandaríkjamönnum í sjónvarpsmálum, og eiga heldur mótspil. PPP er al- íslenskt fyrirbæri en dr. Gunni telur engan vafa á því leika að þátturinn myndi gera það gott úti allt eins og hér. Hin hugmyndin sem Sigurjón Sighvatsson Sigurjón mun hafa Fór með tvær hugmyndir til bryddað upp á var á þá MTV.Popppunkturinnhlaut leið að til Islands kæmi dræmarundirtekirenað heimsfræg hljómsveit og heimsfræghljómsveitkæmi slæ gi u balli: Rolling til Islands oa héldi ball - „. 6 . . Stones 1 Ydolum eða eitt- hvað í líkingu við það. Sú hugmynd mun hafa feng- ið betri viðtökur. Dr. Gunni segir engan eiga konseptið að PPP. Sindri Kjartansson er framleiðandi þáttanna og segir svo frá að þeir tveir, ásamt systkinunum Hrönn og Árna Sveinsbörnum auk Arnars Egg- erts Thoroddsen hafi komið saman sumarið 2000 til að hanna þáttinn, sem síðar hefur þróast í áranna rás. „Þeir voru lygilega lengi að kveikja á þessu þarna hjá Skjá einum og við héldum orðið að ekkert yrði úr neinu," segir Sindri. Upphaf- lega hugmyndin var svo sú að Bryndís Ásmunds- dóttir yrði kynnir PPP en þáverandi sjónvarps- til Islands og héldi ball menn voru meira spenntir fyrirþvi. Dr. Gunni og Felix Popppunktur væri sannarlega snjallt útspil gegn innrós amerisks sjónvarpsefnis, hvort heldurþað erstoliö og staðfært eða gleypt eins og það kemur afkúnni. stjóri, Árni Þór Vigfússon, lagði á það ríka áherslu að hafa stelpu. „Hún gat það ekki, var í leiklistarskólanum eða eitthvað, og endaði svo í Lét tennurnar upp í skuld Þýskur karlmaður kom sér í vand- ræði fyrir skömmu þegar hann var bú- inn að stofna til skulda vegna veðmála. Hann skuldaði ákveðnum aðila um 15 þúsund krónur vegna tapaðs veðmáls en átti ekki peninga til að greiða skuld- ina. Sá tók tennurnar hans sem trygg- ingu fyrir greiðslunni en eftir nokkra daga hafði sá skuldugi samband við lögreglu eftir að hafa lifað á fljótandi fæði dagana á undan. Lögreglan fann tennurnar aftur og kom þeim í réttar hendur, eða munn, gegn loforði um að maðurinn greiddi skuldina. „Við feng- um stórt bros frá honum að launum,“ sagði lögreglustjórinn. Maðurinn greiddi skuld sína tveimur dögum síð- ar þannig að allir voru sáttir við sitt. Gifti sig til að hefna sín á Bush Grínistinn og fyrrverandi þáttar- stjórnandinn Rosie O’Donnell gift- ist kærustunni sinni til margra ára í sfðustu viku. „Við ákváðum þetta til að ögra Bush forseta eftir niðrandi orð hans til samkynhneigðra,” sagði O’Donnell. Forsetinn lagði til að giftingar homma og lesbía yrðu bannaðar en þau orð leiddu til fióðs samkynhneigðra til San Francisco og nú hafa yfir 3.000 pör látið pússa sig þar saman á þeim tveimur vik- um sem liðið hafa síðan forsetinn lét þessi orð frá sér. Aðspurð hvert brúðkaupsferðinni væri heitið sagði Rosie að þær myndu fresta henni þar sem þær eiga fjögur börn undir átta ára aldri. Rosie kom út úr skápnum árið 2002 og hefur síðan barist fyrir réttindum samkyn- hneigðra og þá sérstaklega rétti þeirra til að ættieiða börn. Djúpu iauginni. Eftir að nafn Felix Bergssonar kom upp, þá var aldrei annað í spilunum.” jakob@dv.is Tennur upp í skuld Maðurléttennur sínarupp iskuld en hafði samband við lögreglu tilað fó þær aftur þegar hann hafði lifað d fljótandi fæði dögum saman. J-Lo skipt útfyrir9ára Ofurskvísan Jennifer Lopez eða J-Lo eins og hún vill láta kalla sig núna, hefur verið tekin út úr mark- aðsherferð nýjustu kvikmyndar leikkonunnar. I hennar stað er hin 9 ára Rachel Castro andlit myndar- innar út á við en hún leikur dóttur Lopez. Kunnugir segja að eftir hrikalegt gengi Gigli, þar sem Lopez lék á móti fyrrverandi kærasta sín- um, Ben Affleck, hafi verið ákveðið að selja myndina ekki út á Lopez og gera þar með áhorfendum grein fyrir að myndin er ekki í hinum týpíska J-Lo-stíl. JT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.